Thomas Fecchio, í rithöfundadvöl í Reykjavík, býður þátttakendur að skrifa og skála saman í Alliance Française!

Á þessari vinnustofu í ritun kynnir Thomas þema og ýmsar skoðanir sem þátttakendur velja til að skapa eigin sögupersónu. Þessi sögupersóna verður partur af aðasögu sem allir byggja saman. Thomas kynnir þá markmið, hindranir og hömlur til að ramma söguna. Lokamarkmið verður að sameina þessar mismunandi raddir til að fá lífandi og spennandi sögu!

Þema: glæpasögur

Upplýsingar

    • Staðsetning: Alliance Française í Reykjavík
    • Dagsetning og tímasetning: laugardaginn 10. desember kl. 18:30-20:30
    • Aldur : fyrir fullorðna
    • Stig í frönsku : A2 +
    • Hámark þátttakenda : 15
    • Ókeypis

Um Thomas Fecchio

Thomas Fecchio est né en 1979 à Château-Thierry dans le sud de l’Aisne. Passionné de cinéma, il quitte sa Picardie natale pour entreprendre des études de cinéma à la Sorbonne qui le conduiront en 2002 à consacrer un mémoire de maîtrise au cinéaste Brian De Palma sous la direction de Nicole Brenez.
Après sa soutenance, il intègre la 17 ème promotion de la Fémis où il produira plusieurs courts métrages. Son diplôme obtenu, il développe plusieurs projets de séries télévisées en marge de son travail dans une société produisant des documentaires de création. Avec « Je suis innocent », son premier roman, il décide de sauter le pas et de laisser libre cours à sa passion pour la littérature policière à travers un polar très sombre.

Samstarfsaðilar