Á þessari vinnustofu á frönsku sýnir Hélène Hulak börnum hvernig á að búa til sjálfsmyndir með taui. Í staðinn fyrir að búa til raunsæja sjálfsmynd af þeim reyna þau að skapa verk úr tilfinningum þeirra og að velta fyrir þeim eigin kynvitund.

Þessi vinnustofa er í boði í tilefni af listadvöl Hélène Hulak í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi, Nýlo og Artistes en résidence í Clermont-Ferrand.

  • fyrir 6 til 8 ára laugardaginn 18. september, kl. 9:30-11:30
  • fyrir 9 til 13 ára laugardaginn 18. september kl. 14-16
  • Verð 1.500 kr.
  • Vinnustofan er ókeypis fyrir skuldlausa félaga (gerast félagi)
Diplômée de l’École nationale supérieure des Beaux-arts de Lyon, le travail d’Hélène Hulak (née en France en 1990) a notamment été exposé au macLYON, aux Magasins Généraux (Pantin), au Metaxu (Toulon) ou encore dans les rues de Lyon. Elle travaille au sein de l’atelier collectif le Montebello et est cet été en résidence à Reykjavik. Son travail sera visible dans le hall du macLyon à partir de septembre sera présenté lors d’une exposition à KOMMET en 2022.