Upprifjun A2
Sumarnámskeiðið A2 gefur nemendunum tækifærið að rifja upp frönsku í stutta önn. Námskeiðið er hannað eftir þörfum nemendanna. Hægt er á þessu námskeiðið að æfa sig í talmáli og að rifja upp málfræði í gegnum æfingar sem líkja eftir daglega lífinu. Nemendur sem hafa lokið A2.1 (F3) og A2.2 (F4) hjá okkur skráð sig án þess að taka stöðupróf. Þetta námskeið er góð leið til að undirbúa sig fyrir næsta haust.
Þau sem vilja taka þetta námskeið og sem hafa ekki lært hjá okkur geta tekið stöðupróf okkar.
Markmið
- að styrkja kunnáttu sína í frönsku sértaklega í talmáli
- að bæta við sig orðaforða
- að styrkja kunnátu sína í málfræði
Kennsluefni
- Ljósrit
- Við biðjum nemendurna að koma með skriffæri.
Frestun og forföll
- Skilmálar
- Nemendurnir fá viðurkenningu í lok annarinnar ef þeir hafa mætt að minnsta kosti 70% á námskeiðið.
Styrkir til náms og greisðlur
Mundu að athuga með námsskeiðsstyrki hjá stéttarfélaginu þínu eða hjá Vinnumálastofnun.
Hægt er að skipta greiðslunni í tvennt og greiða í heimabanka.
Af hverju franska?
Vídeó, Röksemd
Stöðupróf
Hvernig á að skrá sig?
Gerast félagi
Bókasafn, Culturethèque
Próf
DELF-DALF, TCF
Skilmálar
Almennir skilmálar