UPPGÖTVUN HÉRAÐA Í FRAKKLANDI Á ÍSLENSKU

GÉRARD LEMARQUIS

Þessir þrír fyrirlestrar á íslensku eru ætlaðir fyrir þá sem vilja uppgötva héruð Frakklands og deila upplifun sinni um Frakkland.

Gérard Lemarquis er frönskukennari í Háskóla íslands og fréttaritari.


 

Fyrirlestrarnir verða haldnir í Alliance Française, Tryggvagötu 8, 101 Reykjavík

  • Svæðisbundin matreiðsla, saga, jarðfræði og loftslag ólíkra héraða í Frakklandi túlkuð á matardiskinn.

fimmtudaginn 19. janúar kl. 20:00

  • Ferðast í Frakklandi labbandi, hjólandi, á báti, með lest og jafnvel í bíl.

fimmtudaginn 16. febrúar kl. 20:00

  • Hvaða staðir í Frakklandi eru líklegastir til að höfða til Íslendinga og hvejir ekki?

fimmtudaginn 16. mars kl. 20:00

 

Almennt verð Fyrir meðlimi Alliance Française
1 fyrirlestur 2000 kr. 1500 kr.
2 fyrirlestrar 3500 kr. 3000 kr
3 fyrirlestrar 5000 kr. 4000 kr.

 

Gott andrúmsloft og eitt rauðvínsglas í boði fyrir hvern lestur.

Skráning nauðsynleg hér