DELF-DALF fyrir allan almenning og DELF Junior 3. og 4. desember 2018

Alliance Française í Reykjavík býður upp á DELF-DALF prófið fyrir fullorðna og á DELF Junior Vottorðin eru alþjóðleg, renna ekki út og eru viðurkennd af Menntamálaráðuneyti Frakklands. Prófin eru stöðluð og vottuð af CIEP. Prófdæmi DELF-DALF fyrir fullorðna hér. Prófdæmi DELF Junior hér.   Tímasetningar – DELF Adultes A1 – 03/12/2018 – 09:00-11:00 – 7.500 kr. -…

Plus d'informations

Signature de la convention triennale

La présidente de l’Alliance Française de Reykjavík, Guðlaug M. Jakobsdóttir, et l’ambassadeur de France en Islande, Graham Paul, ont signé la nouvelle convention triennale. Tout en préservant et en reconnaissant les spécificités des deux institutions, en particulier leur indépendance, cette convention précise les règles, les objectifs et les thèmes de coopération entre l’ambassade et l’Alliance…

Plus d'informations

Nýir opnunartímar

Alliance Française í Reykjavík verður nú opin mánudaga til föstudaga frá kl. 13 til kl. 18. Móttakan og bókasafnið verða lokuð á laugardögum frá 20. október 2018. Viðburðir verða stundum enn í boði á laugardögum . Skráið ykkur á póstlista Alliance Française í Reykjavík til að fá fréttir frá okkur.

Plus d'informations

Frönskunámskeið fyrir börn og unglinga – Haust 2018

3.september hefjast frönskunámskeiðin hjá okkur! Afsláttur fyrir 31. ágúst. Frönskunámskeiðin fyrir börn og unglinga hefjast 3. september. Við bjóðum upp á námskeið fyrir börn og unglinga á öllum aldri, hvort sem þau eru frönskumælandi eða ekki: la petite classe (til 3 ára), les maternelles (3-6 ára), börn (6-12 ára), unglingar (12-16 ára). Þematengd námskeið eru…

Plus d'informations

Frönskunámskeið fyrir fullorðna – Haust 2018

10. september hefjast frönskunámskeiðin okkar fyrir fullorðna! Afsláttur fyrir 31. ágúst. Frönskunámskeiðin og þematengdu námskeiðin hefjast 10. september. Nú býður Alliance Française í Reykjavík upp á almenn frönskunámskeið sem ættu að henta öllum: 2 klukkustundir, eitt skipti í hverri viku, einn og hálfan tíma, tvö skipti í hverri viku. Námskeiðin eru ætluð öllum stigum (byrjendum…

Plus d'informations

DELF Junior í Landakotsskóla

Að frumkvæði Ingibjargar Jóhannsdóttur, skólastjóra Landakotsskóla og Sólveigar Simha, frönskukennara í Landakotsskóla býður Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við CIEP, upp á DELF Junior prófin A1 og A2 handa nemendum skólans sem eru í frönskunámi. Þetta er fyrsta skipti sem boðið er upp á DELF prófin í samstarfi við skóla. Alliance Française vill efla…

Plus d'informations

Guðlaug M. Jakobsdóttir: nýr forseti Alliance Française í Reykjavík

Aðalfundur Alliance française í Reykjavík var haldinn í húsakynnum félagsins að Tryggvagötu 8 þann 8. maí síðastliðinn og var hann sá 107. í röðinni. Guðlaug M. Jakobsdóttir forstöðumaður alþjóðaskrifstofu Háskólans í Reykjavík var kosin forseti. Hún tekur við af Einar Hermannssyni sem hefur verið forseti félagsins síðan 2014, en hann gaf ekki kost á sér…

Plus d'informations