DELF Prim og Junior frá 23. til 29. maí 2019

Alliance Française í Reykjavík býður upp á DELF prófin Prim (frá 7 til 11 ára) og Junior (frá 12 til 18 ára). Vottorðin eru alþjóðleg, renna ekki út og eru viðurkennd af Menntamálaráðuneyti Frakklands. Prófin eru stöðluð og vottuð af CIEP. Tíma- og dagsetningar: Prim A1.1: 28. maí frá kl. 15:30 (4.000 kr.) Prim A1:…

Plus d'informations

Aðalfundur 2019

Aðalfundur Alliance Française í Reykjavík 2019 verður haldinn miðvikudaginn 15. maí kl. 17:00 í húsakynnum félagsins í Tryggvagötu 8. Fundarefni: Ársskýrsla félagsins 2018 Samþykkt ársreikninga 2018 Kosning stjórnar 2019-20 Önnur mál Rétt til fundarsetu hafa allir skuldlausir meðlimir Alliance Française í Reykjavík.

Plus d'informations

Nokkrar myndir af hátíð franskrar tungu 2019

Alliance Française í Reykjavík bauð upp frá 14. mars til 4. apríl á marga og ýmislega viðburði í tilefni að hátíð franskrar tungu 2019: listasýningu, tónleika, ljóðastund, heimspekikvöld, kynningu af orðabókinni Lexíu, sýningar bíómynda o.s.frv. Fyrir neðan eru nokkrar myndir af þessum viðburðum. Fimmtudagur 14. mars Substantial Community eftir Nina Fradet Miðvikudagur 20. mars Chez nous…

Plus d'informations

DELF-DALF fyrir allan almenning frá 8. til 10. apríl 2019

Alliance Française í Reykjavík býður upp á DELF-DALF prófið fyrir allan almenning. Vottorðin eru alþjóðleg, renna ekki út og eru viðurkennd af Menntamálaráðuneyti Frakklands. Prófin eru stöðluð og vottuð af CIEP. Prófdæmi DELF-DALF fyrir fullorðna hér. Tímasetningar – DELF Adultes A1 – mánudaginn 8. apríl kl. 9:00 – 11:00 – 7.500 kr. – DELF Adultes A2…

Plus d'informations

Fyrsta samkomulag sem tekur upp opinber DELF skólatengt próf á Íslandi – Landakotsskóli

Alliance Française í Reykjavík, sendiráð Frakklands á Íslandi og Landakotsskóli hafa í fyrsta skipti skrifað undir samkomulag sem hefur það markmið að taka upp opinbert DELF skólatengt próf á Íslandi fyrir nemendur Landakotsskólans í frönsku. Á hverju ári verður frönskugeta nemenda Landakotsskólans metin samkvæmt alþjóðlegum tungumálastöðlum. Prófin eru sniðin eftir Evrópska tungumálarammanum. DELF eru alþjóleg próf…

Plus d'informations

Nokkrar myndir af „Keimur 2018“ hátíðinni

Fyrir neðan eru nokkrar myndir af viðburðunum í Alliance Française í Reykjavík í tilefni af Keimur 2018 hátíðinni. Laugardagur 3. nóvember Jacquy Pfeiffer, meistari í kökubakstri bauð upp á smökkun þriggja sígildra franskra smákaka: madeleine, financier, macaron og gaf nokkra galdra í kökubakstri. Mánudagur 19. nóvember – Fimmtudagur 22. nóvember – Föstudagur 23. nóvember Alliance…

Plus d'informations

Merci à nos volontaires (automne 2018)

L’Alliance Française de Reykjavík remercie très chaleureusement Clotilde Savatier et Lisa Séquier de s’être portées volontaires, durant deux mois (octobre – novembre 2018), pour ranger, organiser et optimiser les fonds enfants, bandes dessinées, loisirs et littérature de la médiathèque. Pour devenir volontaire à l’Alliance Française de Reykjavík, veuillez consulter notre page dédiée.

Plus d'informations

Stuttmyndakeppni Sólveigar Anspach 2019

Skráningu í stuttmyndakeppni Sólveigar Anspach 2019 eru nú lokið. Umsjónarmenn fengu 72 umsóknir leikstjóra frá Kanada, Íslandi, Frakklandi, Mali, Senegal og Austur-Kongó. 27 stuttmyndir hafa verið valdar. Dómnefndin mun velja þrjá sigurvegara. Dómnefnt 2019: Formaður dómnefndar: Sjón, rithöfundur Dagur Kári, kvikmyndaleikstjóri og formaður Samtaka kvikmyndaleikstjóra (SKL) Helga Rakel Rafnsdóttir, kvikmyndaleikstjóri og formaður WIFT (Women in Film and…

Plus d'informations