Til hamingju með afmælið Vigdís!

mbl.is/Á​rni Sæ­berg Alliance française í Reykjavík óskar heiðursfélaga sínum, frú Vigdísi Finnbogadóttur, hjartanlega til hamingju með 90 ára afmælið. Vigdís hefur verið félagi í Alliance française frá árinu 1955. Hún var forseti félagsins á árunum 1975 – 76 og skapaði hún m.a. þá hefð að sýna stutta leikþætti í bókasafni félagsins í samvinnu við frönskunema…

Plus d'informations

Menningar- og kennsluefni fyrir börn og unglinga

Eins og nú háttar í heilbrigðismálum verða húsakynni Alliance Française í Reykjavík lokuð frá 23. mars til 13. apríl. Það verður þá ekki hægt að koma á þessu tímabili til að fá lánað bókasafnsefni. Frönskunámskeiðunum fyrir börn er frestað þangað til annað er ákveðið. Á meðan húsakynnin okkar eru lokuð er hægt að hafa samband…

Plus d'informations

Menningar- og kennsluefni fyrir fullorðna

Eins og nú háttar í heilbrigðismálum verða húsakynni Alliance Française í Reykjavík lokuð frá 23. mars til 13. apríl. Það verður þá ekki hægt að koma á þessu tímabili til að fá lánað bókasafnsefni. Á meðan húsakynnin okkar eru lokuð er hægt að hafa samband á alliance@af.is. Við hlökkum til að sjá ykkur aftur. Við…

Plus d'informations

Covid-19

Eins og nú háttar í heilbrigðismálum og í samræmi við tilmæli íslenskra yfirvalda, hefur Alliance Française í Reykjavík ákveðið að fella niður frönskukennslu á staðnum fyrir fullorðna til loka misserisins (27. mars). Boðið verður upp á kennslu með stafrænum leiðum fyrir hvert námskeið fyrir sig, í samráði við kennara. að fella niður til 13. apríl…

Plus d'informations

Samkomulag – DELF próf skólatengt – Félag frönskukennara á Íslandi

Alliance Française í Reykjavík, sendiráð Frakklands á Íslandi og Félag frönskukennara á Íslandi hafa skrifað undir 28. febrúar 2020 samkomulag sem hefur það markmið að taka upp DELF próf skólatengt á Íslandi fyrir grunnskóla- og framhaldsskólanemendur í frönsku. Á hverju ári getur frönskugeta nemendanna verið metin samkvæmt alþjóðlegum tungumálastöðlum. Prófin eru sniðin eftir Evrópska tungumálarammanum. DELF…

Plus d'informations

TCF vottuð stöðupróf í frönsku

Alliance Française í Reykjavík býður upp á TCF. TCF er próf til að meta hæfni í frönsku. Það er staðlað og vottað af France Éducation International (áður CIEP). Þetta próf er ætlað öllum þátttakendum sem vilja staðfesta hæfni sína í frönsku á auðveldan, öruggan og fljótlegan hátt. Allir þátttakendur fá staðfest vottorð um niðurstöðuna sem tilgreinir hæfnina…

Plus d'informations

Samkomulag – DELF próf – Tungumálamiðstöð HÍ

Alliance Française í Reykjavík, sendiráð Frakklands á Íslandi og Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands hafa skrifað undir samkomulag sem hefur það markmið að taka upp opinbert DELF próf á Íslandi fyrir námsmenn í frönsku. Á hverju ári getur frönskugeta námsmanna verið metin samkvæmt alþjóðlegum tungumálastöðlum. Prófin eru sniðin eftir Evrópska tungumálarammanum. DELF eru alþjóleg próf og viðurkennd…

Plus d'informations

Frönskunámskeið í leikskólum og grunnskólum

Alliance Française de Reykjavík býður upp á þroskandi frönskunámskeið fyrir leiksóla- og grunnskólabörn eftir áramót. Kennslan fer fram á skemmtilegan hátt í gegnum leiki, tónlist og sögur. Tvö námskeið verða í boði fyrir 4 til 6 ára og fyrir 6 til 9 ára. Kennslan fari fram í skólanum sjálfum í 10 vikur (45 mín í hvert…

Plus d'informations

DELF-DALF fyrir allan almenning frá 2. til 5. desember 2019

Alliance Française í Reykjavík býður upp á DELF-DALF prófið fyrir allan almenning. Vottorðin eru alþjóðleg, renna ekki út og eru viðurkennd af Menntamálaráðuneyti Frakklands. Prófin eru stöðluð og vottuð af France Éducation International. Prófdæmi DELF-DALF fyrir fullorðna hér. Tímasetningar – DELF Adultes A1 – mánudaginn 2. desember kl. 9:00 – 11:00 – 7.500 kr. – DELF…

Plus d'informations

Stage de formation DELF-DALF

Centre officiel en Islande des épreuves du DELF-DALF, l‘Alliance Française de Reykjavík a organisé avec le CIEP un stage de formation pour les examinateurs et les correcteurs des examens du DELF-DALF. La prochaine session d’examens aura lieu début décembre 2019.

Plus d'informations