DELF-DALF fyrir allan almenning frá 25. til og með 29. apríl 2022

Alliance Française í Reykjavík býður upp á DELF-DALF prófið fyrir allan almenning frá 25. til og með 29. apríl 2022. Skráning fyrir 22. apríl í síðasta lagi. Vottorðin eru alþjóðleg, renna ekki út og eru viðurkennd af Menntamálaráðuneyti Frakklands. Prófin eru stöðluð og vottuð af France Éducation International. Prófdæmi DELF-DALF fyrir fullorðna hér. Ráðgjöf – alliance@af.is Stöðupróf…

Plus d'informations

DELF-DALF fyrir allan almenning frá 1. til 6. desember 2021

Alliance Française í Reykjavík býður upp á DELF-DALF prófið fyrir allan almenning. Vottorðin eru alþjóðleg, renna ekki út og eru viðurkennd af Menntamálaráðuneyti Frakklands. Prófin eru stöðluð og vottuð af France Éducation International. Prófdæmi DELF-DALF fyrir fullorðna hér. Við fylgum öllum varúðarráðstöfununum til að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar. Ráðgjöf – alliance@af.is Stöðupróf – http://stoduprof.af.is

Plus d'informations

Ný stjórn 2021

Aðalfundur stjórnar Alliance Française í Reykjavik var haldinn miðvikudaginn 2.  júní í húsakynnum félagsins í Tryggvagötu 8 að viðstöddum sendiherra Frakklands á Íslandi Graham Paul og tveimur starfsmönnum sendiráðsins Sophie Delporte og Renaud Durville. Framkvæmdastjóri Alliance Française í Reykjavík, Adeline D‘Hondt fór yfir ársskýrslu félagsins fyrir árið 2020. Starfsemi félagsins felst aðallega í kennslu í…

Plus d'informations

Hátíð barnanna og opnun sýningar laugardaginn 5. júní 2021 kl. 14-16

Nú fer þessu skólaári að ljúka og Alliance Française í Reykjavík býður upp á opnun sýningar nemenda myndlistanámskeiðsins „On ne peut pas voler avec les ailes des autres“* laugardaginn 5. júní kl. 14-16. Á þessari önn vann Nermine El Ansari með börnum með þemað „Farfuglar og menningarfjölbreytni“. Þátttakendur heimsóttu ýmis listakonur á öninni. Þessar listakonur…

Plus d'informations

Aðalfundur – miðvikudaginn 2. júní 2021 kl. 18

Aðalfundur Alliance Française í Reykjavík 2021 verður haldinn miðvikudaginn 2. júní kl. 18:00 í húsakynnum félagsins í Tryggvagötu 8. Fundarefni: Ársskýrsla félagsins 2020 Samþykkt ársreikninga 2020 Kosning stjórnar 2021-22 Önnur mál Rétt til fundarsetu hafa allir skuldlausir félagar Alliance française.

Plus d'informations

Upplýsingar vegna covid-19

16/04/2021 Nýjar sóttvarnaráðstafanir í Alliance Française frá 19. apríl 2021. – Frönskukennsla fyrir börn og unglinga verður áfram á staðnum. Kennarinn heldur tveggja metra fjarlægð og verður með andlitsgrímu eins og venjulega. Til þess að veita góða þjónustu verður fjarkennsla í beinni útsendingu aðeins í boði fyrir börn sem: búa utan Reykjavíkur geta óhjákvæmilega sótt…

Plus d'informations