Alliance Française býður upp á mánaðarlega tónlistarstund á frönsku fyrir yngstu börnin (frá 0 til 5 ára) á bókasöfnum okkar í Grófinni, Árbær og Úlfarsárdal.
Viltu að börnin þín uppgötvi vinsælustu lögin í Frakklandi? Antoine syngur hefðbundnar barnavísur sem og vinsæl lög og leikur undir á gítar. Börnin mega leika undir á hljóðfæri hjá Antoine ef þau langar.
Kiosque tónlistarstundin er fyrir öll börn, hvort sem þau frönskumælandi eða ekki. Hljóðfæri eru í boði fyrir börnin sem geta spilað tónlist, sungið af fullum krafti, dansað eða hlustað í rólegheitum, þegar þeim hentar!
Að hlusta á barnavísur gerir sumum okkur kleift að uppgötva menningu lands og öðrum að halda sambandi við upprunamenningu sína. Barnasöngvar hjálpa einnig til við að þróa tungumál með því að útsetja lítil eyru fyrir sérstökum hljóðum tungumáls og bæta framburð og orðaforða með endurtekningu.
Dagsetningar og tímasetningar
sunnudaginn 8. desember 2024 kl. 11:30-12:00 á Bókasafninu Grófinni.
Upplýsingar
-
- Þessi viðburður hentar öllum börnum (jafnt byrjendum sem og þeim sem eru altalandi á frönsku).
- Viðburðurinn verður í bókasöfnum Reykjavíkur.
- Ókeypis. Öll velkomin.
Tónlistarmaður
J’ai grandi en musique. Mes deux parents étaient membres d’une petite fanfare. Dans ce petit orchestre on en voyait qui n’avait pas encore perdu leurs dents de lait, coude à coude avec des petit pères aux cheveux grisonnants qui, eux, avaient perdu toutes les leurs…
La musique unit, et parle une langue comprise de tous, y compris des petits bouts de choux. Alors rejoignez-nous !
Samstarfsaðilar
Okkur langar að þakka sendiráði Frakklands á Íslandi fyrir að styðja við kaup á hljóðfærunum.