Verið velkomin á tónleika í Fríkirkjunni með Kham Meslien, Ólöfu Arnalds og Róshildi
Tónlistarborgin Reykjavík heldur árlega skiptivinnudvöl í samstarfi við frönsku listasamsteypuna Trempo í Nantes. Í ár dvelur Kham Meslien í Reykjavík og reykvíska tónlistarkonan Anna Róshildur fór til Nantes í vinnudvöl á móti.
Um tónlistarfólkið
Frekari upplýsingar
16. Nóvember er dagur íslenskrar tungu, en bæði Ólöf Arnalds og Róshildur nýta íslenska tungumálið á listilegan og djúpan hátt í tónverkum sínum.
Skiptivinnudvölin er á vegum Tónlistarborgarinnar Reykjavík og Trempo í Nantes, studd af Hafnarhaus, STEF, Franska sendiráðinu, Tónlistarmiðstöð og Alliance Francaise.
Aðgangur er ókeypis.