Pauline Vannier, örverufræðingur í Matís og Aurélien Daussin, P.h.D. nemi munu kynna uppruna lífsins í Surtsey á ensku og svara spurninga þátttakenda.
Í samstarfi við Rannís, Matís og Háskóla Íslands.
Kynning á ensku.
Alliance Française í Reykjavík