Sýning á heimildamyndinni „Voyages“, spjall, tónlist og léttvínsglas
Komdu og upplifðu einstaka kvöldstund með sýningu á heimildamyndinni “Voyages, de celles et ceux que les chemins font” í viðurvist franska leikstjórans Gabriel Cauchemet og íslenska tónlistarmannsins Borgars Magnasonar. Þessi ljóðræna kvikmynd fjallar um ferðalög – landfræðileg, persónuleg og listræn – í gegnum frásagnir fólks frá ólíkum menningarheimum.
Eftir sýninguna gefst tækifæri til að ræða við gestina, njóta stuttrar tónleikaútgáfu með Borgari Magnasyni, sem samdi tónlistina fyrir myndina. Léttvínsglas verður í boði.
Ágrip á ensku
From the great explorations of past centuries to today’s mass tourism, from the freedom of the bohemian traveler to the organization of an agency, whether for leisure or commercial purposes, travel takes many forms.
In the spring of 2022, Aurèle and Gabriel, two friends, set off northward to explore its different aspects, key players, and representations. Tziganes, vanlifers, explorers, and tourism professionals share their deep connections to travel with them. Icelandic double bassist Borgar Magnason brings their journey to life by composing the film’s original music.
This project was supported by the Bourse des Possibles François Bel, an initiative by La Fabrique de l’Aventure and the Fondation François Bel – Institut de France.
Movie directors / Réalisateurs
-
- Aurèle Guyot
- Antonin Gaudot
- Gabriel Cauchemet
Staðsetning og tímasetningar
-
-
📅 Dagsetning: föstudagur 28. mars kl. 19
-
📍 Staðsetning: Alliance Française, Tryggvagötu 8
-
🎟️ Aðgangur ókeypis – opið öllum
-