📰 Tímaritagerð
Unglingar hanna sitt eigið tímarit á frönsku: viðtöl, greinar, gagnrýni… allt á meðan þau æfa ritun, tjáningu og umbrot.
Dagsetningar og tímasetningar
Vinnustofur fara fram frá 10. til og með 27. júní kl. 14:00-17:30 á þriðjudögum og fimmtudögum (enginn tími 17. júní)
Upplýsingar
-
- Aldur: 11 til 16 ára
- Lágmark og hámark þátttakenda : 4 til 8 þátttakendur
- Við mælum með stigi A2 í frönsku til þess að geta tekið þátt.