Anouk Bloch-Henry, í rithöfundadvöl í Reykjavík, býður þátttakendur að skrifa og skála saman í Alliance Française!

Á þessari vinnustofu í ritun kynnir Anouk þema og ýmsar skoðanir sem þátttakendur velja til að skapa eigin sögupersónu. Þessi sögupersóna verður partur af aðasögu sem allir byggja saman. Anouk kynnir þá markmið, hindranir og hömlur til að ramma söguna. Lokamarkmið verður að sameina þessar mismunandi raddir til að fá lífandi og spennandi sögu!

Upplýsingar

    • Staðsetning: Alliance Française í Reykjavík
    • Dagsetning og tímasetning: kl. 18:30-20:30
    • Aldur : fyrir fullorðna
    • Stig í frönsku : A2 +
    • Hámark þátttakenda : 12
    • Ókeypis

Um Anouk Bloch-Henry

Ég átti yndislega æsku á milli íhlaupastarfa og ferðalaga. Ég byrjaði að skrifa sögur fyrir börn þegar ég átti börn sjálf. Ég byrjaði að skrifa sögur fyrir börn þegar ég átti börn sjálf. Eftir því sem börnin mín urðu ​eldri fékk ég nýjar hugmyndir fyrir sögurnar mínar. Nú er ég tilbúin að skrifa fyrir fullorðna! Ég skrifa aðallega sögur um hetjur í daglegu lífi sem brjótast út úr viðjum sínum. Kynþáttafordómar gegn rauðhærðum í skóla, þræll á flótta í Ameríku, stelpa sem er föst í fortíð fjölskyldu sinnar … Þemu sem gefa alltaf von.

Samstarfsaðilar