Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2022 bjóða Alliance Française og sendiráð Frakklands á Íslandi á Senegal dag

Við bjóðum ykkur að koma og uppgötva menninguna frá Senegal sunnudaginn 20. mars kl. 11-15. Komið og njótið dagsins tileinkað Senegal, frönskumælandi landi í Vestur-Afríku. Fjölbreytt dagskrá leyfir ykkar munnvatnskirtlum, augum og eyrum að njóta!

Dagskrá:

    • Matreiðslunámskeið fyrir börn (6/10 ára). Börnin elda fatayas kleinur kl. 11-12 (skráning nauðsynleg fyrir neðan). Það þarf að minnsta kosti fjóra þátttakendur fyrir vinnustofuna. Hámark: 10 þátttakendur.
    • Matarsmökkun: Yassa (hrísgrjón, lauksósa, kjúklingaspjót og salat) kl. 12-14.
    • Tónlistarstund kl. 14-15
    • Skraut frá Senegal til sölu kl. 11-15.

Upplýsingar

  • STAÐSETNING: Alliance Française, Tryggvagötu 8, 2. hæð.
  • DAGSETNINGAR: sunnudaginn 20. mars 2022, kl. 11-15
SKRÁNING Í MATREIÐSLUNÁMSKEIÐIÐ FYRIR BÖRN