Ritunarnámskeið

Ritunarnámskeiðið er ætlað þeim sem vilja bæta sig í frönsku í skrifmáli og lestri. Á námskeiðinu verður fjölbreytt þema og verða skoðaðir ýmsir textar. Nemendurnir byggja orðaforðalista úr textunum og hverri þemu til þess að skrifa eigin texta. Hægt verður að bæta textana sem þátttakendur hafa skrifað með því að lesa upphátt og tala við aðra úr hópnum. Námskeiðið verður á frönsku.

Fjögur stök skipti að eigin vali eru í boði.

Stig A2

Markmið

  • að læra að skrifa á frönsku
  • að hafa samskipti við aðra á frönsku
  • að þroska hugarheim sinn og eigin sköpunargáfu
  • að bæta við sig orðaforða
  • að æfa sig að lesa upphátt á frönsku
  • að efla frönskukunnáttu sína

Kennari

Romane Garcin

Styrkir til náms og greisðlur

Mundu að athuga með námsskeiðsstyrki hjá stéttarfélaginu þínu eða hjá Vinnumálastofnun.

Hægt er að skipta greiðslunni í tvennt og greiða í heimabanka.

  • DAGSETNING: að eigin vali

    • 24. júní 2020
    • 1. júlí 2020
    • 8. júlí 2020
    • 15. júlí 2020
  • TÍMASETNING: ​miðvikudaga kl. 18-20
  • VERÐ:

    • 3.900 kr. / skipti
    • 7.400 kr. / 2 skipti
    • 11.110 kr. / 3 skipti
    • 14.800 kr. / 4 skipti
essai1

Af hverju franska?

Vídeó, Röksemd
Cq9J1WfVUAAglhb

Stöðupróf

Hvernig á að skrá sig?
ONU6RW0

Gerast félagi

Bókasafn, Culturethèque
Education-OpportunitySmall

Próf

DELF-DALF, TCF
conditions-generales-vente-prestations-services-1024x341

Skilmálar

Almennir skilmálar