Lotunámskeið fyrir nemendur á millistigi í frönsku
Þetta námskeið býður upp á 15 klst. frönskukennslu í 5 skipti til þess að rifja upp og bæta frönskukunnáttu sína á skömmum tíma.
Á þessu lotunámskeiði verður farið yfir helstu atriði franskrar tungu í A2 í gegnum skemmtileg verkefni sem hvetja þátttakendur til að tjá sig munnlega.
ATH. Þetta námskeið er ætlað þeim sem hafa þegar lært frönsku áður.
Ef þú veist ekki á hvaða stigi þú ert, þú getur tekið ókeypis stöðupróf hér.
Markmið
- Að geta skilið setningar og algeng orð sem tengjast manni persónulega (t.d. persónulegar upplýsingar um sig, um fjölskylduna sína, innkaup, nánasta umhverfi og atvinnu). Að geta skilið aðalatriðin í stuttum, skýrum og einföldum skilaboðum og tilkynningum.
- Að geta lesið stutta og einfalda texta. Að geta fundið tilteiknar, fyrirsjánlegar upplýsingar í einföldu, hverdsdagslegu efni, t.d. í auglýsingum, kynningarbæklingum, matseðlum og tímatöflum. Að geta líka lesið stutt og einföld bréf.
- Að geta tjáð sig um einföld og fastmótuð verkefni sem þarnast einfaldra og beinna tjáskipta um efni sem maður þekki. Maður getur átt einföld orðaskipti á félagslegum vettvangi.
- Að geta myndað nokkrar setningar til þess að lýsa fjölskyldu sinni og öðru fólki á einfaldan hátt, sagt frá búsetu sinni, menntun og vinnu.
- Að geta skrifað stutta stutta minnispunkta og skilaboð. Að geta einföld bréf.
Kennsluefni
- Við biðjum nemendurna að koma með skriffæri.
Styrkir til náms og greisðlur
Mundu að athuga með námsskeiðsstyrki hjá stéttarfélaginu þínu eða hjá Vinnumálastofnun.
Hægt er að skipta greiðslunni í tvennt og greiða í heimabanka.