Lotunámskeið - Franska í eina viku
Þetta námskeið býður upp á 10 klst. frönskukennslu í eina viku til þess að bæta frönsku kunnáttu í talmáli á skömmum tíma.
Nemendur læra í 2. klst á hverjum degi, umkringdir frönsku í Alliance Francaise í Reykjavík. Þetta lotunámskeið er ætlað þeim sem vilja rifja upp og efla frönsku kunnáttu sína hratt.
Lágmarksstig námskeiðsins er A1.1 (byrjendastig). Stöðupróf.
ATH. Þetta námskeið er ekki ætlað þeim sem hafa aldrei lært frönsku áður.
Markmið
- að bæta frönsku kunnáttu mjög hratt
- að læra hratt með því að vera umkringdir frönsku
- að bæta sig í talmáli
Kennsluefni
- Við biðjum nemendurna að koma með skriffæri.
Styrkir til náms og greisðlur
Mundu að athuga með námsskeiðsstyrki hjá stéttarfélaginu þínu eða hjá Vinnumálastofnun.
Hægt er að skipta greiðslunni í tvennt og greiða í heimabanka.