Hefur barnið þitt áhuga á skapandi handverki?

Listasmiðjan er ætluð börnum á aldrinum 5 til 8 ára sem vilja bæta frönskukunnáttu sína í gegnum skapandi handverk. Börn munu læra að nota frönsku á skapandi og listrænan hátt!

Upplýsingar

    • Smiðjan er ætluð nemendunum frá 5 ára til 8 ára.
    • Það þarf að minnsta kosti fjóra nemendur til að opna vinnustofuna. Hámark: 8 nemendur.
    • 12 skipti (18 klst.)
  • DAGSETNINGAR: frá 17. janúar til og með 11. apríl 2025 (hlé 28. febrúar).
  • TÍMASETNINGAR: föstudaga kl. 16:00-17:30
  • VERÐ: 48.720 kr. (46.400 kr. ef barnið er forskráð fyrir 10. janúar 2025)
    Kennsluefni innifalið
    Systkinaafsláttur: séu 2 systkini eða fleiri að taka frönskunámskeið reiknast 5% afsláttur af gjöldum barna eftir að fyrsta barn er skráð.
FORSKRÁNING (ÓKEYPIS)

Vinsamlegast notaðu Abler til að forskrá barnið þitt.
Greiðslan fer fram í janúar 2025 þegar listasmiðjan er staðfest.