Kynning á Franklin leiðangrinum eftir Jan Borm
Jan Borm verður aftur gestur í Reykjavík í Arctic Circle sem fer fram dagana 19. til 22. október. Af því tilefni mun hann kynna leiðangur Franklins á frönsku í Alliance Française. Leiðangurinn fór frá Englandi árið 1845 til að kanna norðurslóðir um norðvesturleiðina. Hann mun einnig ræða viðtökur hjá Bretum á þessum leiðangri.
Það verður líka tækifæri til að uppgötva tölvuleikinn Inua sem er innblásinn af Franklin leiðangrinum.
-
- Eftir spjallið verður hægt að spyrja frekari spurninga.
- Léttvínsglas verður í boði.
- Viðburðurinn verður á frönsku.
- Lengd: 90 mín.
- Ókeypis.
Jan Borm est professeur de littérature britannique à l’Université de Versailles Saint Quentin en Yvelines. Pour les cinq prochaines années, il est titulaire de la chaire en Humanités Arctiques, destinée à impulser de nouvelles initiatives dans tous les domaines scientifiques en rapport avec l’Arctique. Spécialiste de la littérature de voyage et des représentations culturelles de l’Arctique, il a publié de nombreux articles en anglais, français et allemand dans des revues à comité de lecture comme Polar Record, Inter-Nord, Études mongoles et sibériennes, centrasiatiques et tibétaines et Studies in Travel Writing.