Frumsýning á The Balconettes með Noémie Merlant viðstaddri, þar sem boðið verður upp á spjall í viðburðarröðinni ‘Kvöldstund með’, eftir sýninguna inn í salnum.
Þegar hitabylgja skellur á í hverfinu Marseille byrja þrjár stúlkur að daðra við nágranna sinn af svölunum. Úr verður að þau ákveða að fá sér drykk saman heima hjá honum seint um kvöld … en þá breytist allt!
Noémie Merlant (A portrait of a Lady on Fire) leikstýrir sinni annari kvikmynd, sem hún leikur einnig eitt aðalhlutverkið í, skrifar myndina með Celíne Sciamma.
The Balconettes
eftir Noémie Merlant
Tegund: Comedy, Fantasy
Tungumál: Franska með íslenskum texta
2024, 105 mín.
Aðalhlutverk: Souheila Yacoub, Noémie Merlant, Annie Mercier, Sanda Codreanu
Þegar hitabylgja skellur á í hverfinu Marseille byrja þrjár stúlkur að daðra við nágranna sinn af svölunum. Úr verður að þau ákveða að fá sér drykk saman heima hjá honum seint um kvöld … en þá breytist allt!
Noémie Merlant (A portrait of a Lady on Fire) leikstýrir sinni annari kvikmynd, sem hún leikur einnig eitt aðalhlutverkið í, skrifar myndina með Celíne Sciamma.