Kvöld tileinkað mat og vín frá Korsíku

Í tilefni af hátíðinni Keimur 2021 og með atbeina sendiráðs Frakklands á Íslandi, Korsíska íslenska bandalagsins, Agence du tourisme de la Corse og Office du Développement Agricole et Rural de Corse býður Alliance Française í Reykjavík upp á kvöld tileinkað mat og vín frá Korsíku í viðurvist kokksins Simon Andrews sem kemur í heimsókn á Íslandi til að kynna matargerðina frá Korsíku.

Klementínur, kastaníuhnetukaka, ostur, vín og fleiri verða í boði til að leyfa okkar munnvatnskirtlum að njóta!

Þetta kvöld verður líka opnun ljósmyndasýningar Gúðrúnar Önnu Matthíasdóttur.

  • fostudagur 3. desember 2021

  • kl. 19:30

Né en Angleterre, Simon Andrews a fait ses études dans une école hôtelière à Londres en travaillant dans des restaurants prestigieux. En l’an 2000, il est parti travailler en France. Depuis 2003, il réside en Corse. Il y a obtenu une étoile au guide Michelin en 2010 en tant que chef du Restaurant Palm Beach à Ajaccio. Il a ensuite ouvert son propre restaurant A Nepita dans le quartier du Tribunal d’Ajaccio