Klassíska bíókvöldið „Her skugganna“
- Staðsetning: Bió Paradis
- Dagsetning og tímasetning: sunnudagur 20. febrúar, kl. 17
Her skugganna eftir Jean-Pierre Melville kl.17. Að mynd lokinni mun Valur Gunnarsson stýra umræðum. Léttvínsglas í boði.
Her skugganna / L’armée des ombres
eftir Jean-Pierre Melville
Drama, Stríð/War
Mynd með enskum texta.
1969, 145 mín.
Leikarar: Lino Ventura, Paul Meurisse, Jean-Pierre Cassel
Frakkland, 1942, undir hernámi Þjóðverja. Philippe Gerbier, byggingarverkfræðingur, er yfirmaður frönsku andspyrnunnar. Sagt er til hans og hann lendir í fangabúðum. Honum tekst að flýja og gengur í tengslanet sitt í Marseille, þar sem hann lætur taka svikarann af lífi.
Þessi mynd sýnir á nákvæman og hátt hvernig lífið var í frönsku andspyrnuhreyfingunni, einsemd og ótta meðlima þess, tengsl þeirra við hvert annað, stöðugar hótunir Gestapo um handtöku, og stjórnarskipan andspyrnunnar.
Myndin er gerð eftir bók Joseph Kessel frá 1943 og er talin vera meistaraverk Jean-Pierre Melvilles.