Klassískt bíókvöld „Gullni hjálmurinn“

  • Staðsetning: Bió Paradis
  • Dagsetning og tímasetning: sunnudagur 7. febrúar, kl. 20

Á klassíska bíókvöldinu býðst ykkur að sjá fræga kvikmynd eftir leikstjórann Jacques Becker frá 1952 sem fjallar um ástarsamband persóna leiknum af Simone Signoret og Serge Reggiani. Sagan fjallar um ástarþríhyrning vændiskonunnar Amélie Élie og tveggja meðlima harðsvíras götugengis, Manda og Leca.

KAUPA MIÐA Í BÍÓ PARADÍS

Gullni hjálmurinn / Casque d’or

eftir Jacques Becker

Glæpir, Drama, Rómantík
Mynd með enskum texta.
1952, 94 mín.

Leikarar: Simone Signoret, Serge Reggiani, Claude Dauphin.

Fræg kvikmynd eftir leikstjórann Jacques Becker frá 1952 sem fjallar um ástarsamband persóna leiknum af Simone Signoret og Serge Reggiani. Sagan fjallar um ástarþríhyrning vændiskonunnar Amélie Élie og tveggja meðlima harðsvíras götugengis, Manda og Leca.

TIL BAKA