Alliance Française í Reykjavík býður ykkur öllum að enda árið með jólastemningu fyrir alla föstudaginn 13. desember 2023 kl. 16:00-18:00
-
- Á þessum degi verður boðið upp á að skreyta jólatréð okkar frá Skógræktarfélagi Íslands og smakka vörur með þara og sjávarfangi frá Icelandic Fine Food samstarfsaðila okkar sem verður á staðnum til að kynna vörurnar sínar.
- Einnig verður boðið upp á jólaglögg, kókómjólk og safa. Hikið ekki við að koma með kökur, sælgæti, mandarínur o.s.frv. til að deila með öðrum.
- Það verður líka dregið þennan dag. Vinningurinn er jólatré frá Brynjudal á vegum Skógræktarfélags Íslands. Vinningshafanum verður boðið að velja sér jólatré á staðnum í Brynjudal sunnudaginn 15. desember 2024.
Við hlökkum til að sjá ykkur! Hikið ekki við að deila viðburðinum í kringum ykkur!