Alliance Française í Reykjavík býður ykkur öllum að enda árið með jólastemningu fyrir alla laugardaginn 7. desember 2019 kl. 14-17.

Alliance Française býður upp á jólaglögg, heitt súkkulaði og safa. Til að gera þessa dagstund enn skemmtilegri, þætti okkur vænt um ef þau ykkar sem geta og hafa tíma til „að leggja hönd á hræru“, kæmuð með eitthvað smáræði með ykkur.

Sýning verkefna nemanda námskeiðsins „Myndlist á frönsku“ sem Nermine El Ansari kennir verður á jólagleðinni.

Það er okkur sönn ánægja að bjóða ykkur upp á meðfylgjandi dagskrá fyrir börn:

Við hlökkum til að sjá ykkur! Hikið ekki við að deila viðburðinum í kringum ykkur.