Þarftu að slaka á eftir langan vetur? Langar þig að rækta líkama og sál í sumar? Komdu og slappaðu af í þægilegu andrúmslofti!

Staðsett í miðbænum, Alliance Française býður upp á jógatíma á frönsku í umsjón jógakennara. Þeim er umhugað um vellíðan ykkar.

Þessar jógastundir eru í boði í samstarfi við Surya Reykjavík.

Kennari

Jite Brume

Jite kennir jóga Suryashtanga. Maður leggur ekki áherslu á frammistöðuna en frekar á slökunina og á öndunina til þess að frelsa líkamlega og andlega spennu. Frekari upplýsingar um jóga Suryashtanga á ensku.

Kennsluefni

    • Jógateppi – hægt er að fá teppi lánað gegn því að láta vita með fyrirvara (takmarkað magn).
    • Þægileg föt.
    • Flísteppi eða teppi.

Dagatal*

    • föstudagur 14. október kl. 18:30
    • þriðjudagur 18. október kl. 9:30
    • þriðjudagur 25. október kl. 9:30
    • þriðjudagur 1. nóvember kl. 9:30
    • sunnudagur 6. nóvember kl. 16
    • föstudagur 11. nóvember kl. 18:30
    • þriðjudagur 15. nóvember kl. 9:30
    • þriðjudagur 22. nóvember kl. 9:30
    • þriðjudagur 29. nóvember kl. 9:30
    • sunnudagur 4. désember kl. 16

*með fyrirvara um breytingar

Aldur

    • Þessir tímar eru ætlaðir fullorðnum

Færni í frönsku

    • Við mælum með að hafa náð A2 stigi í frönsku til að geta fylgst með leiðbeiningunum, til að vita hvaða svæði líkamanns um er að ræða, tölur, o.s.frv.
    • Það er ekki skylda að kunna frönsku til að taka þátt.
  • VERÐSKRÁ FYRIR FÉLAGA ALLIANCE FRANÇAISE : 5 skipti: 10.000 kr. – Eitt skipti: 2.500 kr.
  • ALMENN VERÐSKRÁ : 5 skipti :12.000 kr. – Eitt skipti: 3.000 kr.

Lágmark þátttakanda: 4 – Hámark þátttakanda: 12.

Félagar Alliance Française með gilt félagsskírteini fá afslátt. Til að gerast félagi, vinsamlega smellið á https://membre.af.is