Þessu námskeiði „Ítalskir bragðlaukar á frönsku” er ætlað til að bæta við kunnáttu í frönsku með því að undirbúa og borða holla og góða rétti frá Ítalíu. Einnig uppgötva nemendur sérkenni matargerðarinnarí Ítalíu.

Aðalmarkmið námskeiðsins er að bæta við kunnáttu sína í menningu í gegnum ítölsku matargerðina og með því að æfa sig í talmáli á frönsku. Orðaforði uppskriftanna verður kynntur í byrjun hvers tíma.

Námskeiðið verður sértaklega kennt í talmáli.

 

Markmið:

  • að uppgötva matargerðina í Ítalíu.
  • að bæta við sig orðaforða tengdum við ítalskamatargerð.
  • að styrkja kunnáttu sína í frönsku, sértaklega í talmáli.

 

Stig A2-B1

Hvort námskeið tekur tvo tíma.

Það þarf að minnsta kosti fjóra nemendur til að opna námskeiðið.

Hámark: 6 nemendur.

 

Verðskrá:

  • 6.000 kr fyrir eitt skipti.
  • 10.000 kr. fyrir tvö skipti.
  • 16.000 kr. fyrir þrjú skipti.

 

Dagsetningar:

  • 17. maí – kl. 18:30-20:30.
    • bruschetta et tapenade
    • gnocchi et sauce au pesto
  • 24. maí – kl. 18:30-20:30.
    • aubergines à la parmesane
    • tartufo affogato al caffè
  • 31. maí – kl. 18:30-20:30.
    • rouleaux de courgettes à la ricotta et au jambon cru
    • pâtes all’amatriciana

 

Hráefnin eru innifalin í gjaldinu. Matseðillinn getur breyst.

Vinsamlegast láttu okkur vita ef þú ert með ofnæmi.

 

Skráning nauðsynleg hér.