Alliance Française í Reykjavík býður upp á hátíð franskrar tungu 2025 í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi.

L’Alliance Française de Reykjavík propose le festival de la francophonie 2025 en collaboration avec l’ambassade de France en Islande.

MENNINGARVIÐBURÐIR

DAGSKRÁ HÁTÍÐARINNAR

frá 11. til og með 29. mars

  • á opnunartíma
    í Alliance Française í Reykjavík

Þriðjudagur 11. mars

  • kl. 18:30
    í Alliance Française í Reykjavík

Ólympíuleikir um Hátíð franskrar tungu á milli málhópa Alliance

Miðvikudagur 12. mars

  • kl. 17:00
    í Alliance Française í Reykjavík
  • Síðdegis samdrykkja
    með frönskunemendum frá Háskóli Íslands

Sunnudagur 16. mars

  • kl. 11:30-12:00
    í bókasöfnum í Grófinni

Fimmtudagur 20. mars

  • kl. 19:00
    í Hannesarholti
  • kl. 20:00
    í Hannesarholti
  • Bjór- og vínsmökkun frá Kórsíku
    .
  • Napoléon sýning
    .

Laugadagur 22. mars

  • kl. 13:00
    í Alliance Française í Reykjavík
  • Kanadísk vörusmökkun og tónleikar
    með kanadíska sendiráðinu

Fimmtudagur 27. mars

  • kl. 17:00
    í Alliance Française í Reykjavík
  • kl. 17:00
    í Alliance Française í Reykjavík
  • Keppni menntaskólanema í frönsku 2025
    undir stjórn Félags frönskukennara á Íslandi

Föstudagur 28. mars

  • kl. 14.30-15:30
    í Alliance Française í Reykjavík
  • kl. 19:00
    í Alliance Française í Reykjavík
  • kl. 20:00
    í Alliance Française í Reykjavík
  • Tónleika, samdrykkja og spjallið
    með Borgar Magnasyni

fimmtudagur 3. apríl

  • kl. 20:00
    í Alliance Française í Reykjavík