Alliance Française í Reykjavík býður upp á hátíð franskrar tungu 2024 í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi.
L’Alliance Française de Reykjavík propose le festival de la francophonie 2024 en collaboration avec l’ambassade de France en Islande.
MENNINGARVIÐBURÐIR
DAGSKRÁ HÁTÍÐARINNAR
frá 1. til og með 23. mars
- á opnunartíma
í Alliance Française í Reykjavík
- „La Belgique dans tous ses états“
Sýning um sögu Belgíu í gegnum texta og myndskreytingar.
Laugardagur 2. mars
- kl. 14:30
í Alliance Française í Reykjavík
- „Jules au pays d’Asha“ eftir Sophie Farkas Bolla
Bíómynd frá Québec með enskum texta. Frá 7 ára.
Fimmtudagur 7. mars
- kl. 18:30
í Alliance Française í Reykjavík
- Pallborð „frönskumælandi frumkvöðlakonur“
með Marianne Ribes, Justine Vanhalst og Morgane Priet-Mahéo
Laugardagur 9. mars
- kl. 19:30
í Mengi
- Bíótónleikar: Skelin og klerkurinn eftir Germaine Dulac
með hljómsveitinni Ghost Choir
Sunnudagur 10. mars
- kl. 13
á Kjarvalsstöðum
- Listin talar tungum – leiðsögn á frönsku á Kjarvalsstöðum
í boði Listasafns Reykjavíkur
Miðvikudagur 13. mars
- kl. 20:30
hjá Önnu Jónu
- Bíókvöld
frekari upplýsingar um bíómyndina birtast seinna
Fimmtudagur 14. mars
- kl. 9-10
í Klifurhúsinu
- Boðhlaup í kringum heiminn í Klifurhúsinu
í tilefni Ólympíuleikanna og Ólympíumóts fatlaðra árið 2024
Föstudagur 15. mars
- kl. 16:00-17:30
í Alliance Française
- Kynning á vísindatilraunum barna vísindasmiðjunnar
þátttakendur vísindasmijðanna kynna vísindatilhraunin sem þeir hafa uppgötvað í Alliance á föstudögum.
Sunnudagur 17. mars
- kl. 11:30-12:00
í Bókasafninu Árbæ
- Tónlistarstund á frönsku fyrir yngstu börnin (0 til 5 ára)
Hljóðfæri eru í boði fyrir börn sem vilja leika undir hjá Antoine.
- tímasetning birtist seinna
í Alliance Française
- Belgískur dagur
við vörpum ljósi á Belgíu í tilefni af hátíð franskrar tungu 2024
Miðvikudagur 20. mars
- kl. 15:30
í Veröld
- Keppni menntaskólanema í frönsku 2024
undir stjórn Félags frönskukennara á Íslandi
- kl. 16:30
í Veröld
- Frönsku festival: tónleikar, hressingar og kynningar
í tilefni af 50 ára afmæli félags frönskukennara á Íslandi og alþjóðlegum degi franskrar tungu.