Alliance Française í Reykjavík býður upp á hátíð franskrar tungu 2023 í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi: sýning, spjall, vinnustofur, dagur Fílabeinsstrandarinnar o.s.frv.
L’Alliance Française de Reykjavík propose le festival de la francophonie 2023 en collaboration avec l’ambassade de France en Islande : exposition, discussions, journée Côte d’Ivoire, ateliers, etc.
MENNINGARVIÐBURÐIR
DAGSKRÁ HÁTÍÐARINNAR
frá 7. til og með 31. mars 2023
- á opnunartíma
í Alliance Française í Reykjavík
- Ljósmyndasýning „Andlit Fílabeinsstrandarinnar“
eftir Inger Vandyke
Fimmtudagur 9. mars
- kl. 20:30
í Alliance Française í Reykjavík
- Spjall á frönsku um Paul Gaimard og Íslandsferðir hans
Árni Snævarr og Jan Borm kynna
Föstudaginn 10. mars
- kl. 15:15-17:00
í Árnagarði
- „Vísindin efla alla dáð“. Íslandsleiðangrar Pauls Gaimard á fjórða áratug 19. aldar
Árni Snævarr og Jan Borm kynna á ensku
Sunnudagur 12. mars
- kl. 13:30-16:30
í Alliance Française í Reykjavík
- Dagur Fílabeinsstrandarinnar
Uppgötvið menninguna frá Fílabeinströndinni
Þriðjudagur 14. mars
- kl. 8:45-10:30
í Laugardalslaug
- Sundboðhlaup fyrir alla
í tilefni Ólympíuleikanna og Ólympíumóts fatlaðra árið 2024 í París
Föstudagur 17. mars
- einkaviðburður
- Kynning á rugby fyrir nemendur Landakotsskóla
- kl. 19-21
í Spilavinum
- Spilaklúbbur á frönsku
fjölskyldustund fyrir börn frá 8 ára og fullorðna
Laugardagur 18. mars
- kl. 14
í Alliance Française í Reykjavík
- Keppni menntaskólanema í frönsku 2023
undir stjórn Félags frönskukennara á Íslandi
Sunnudagur 19. mars
- kl. 14-18
FH Kaplakrika, 220 Hafnarfirði
- Touch-Rugby dagur
kynning á rugby fyrir börn og fullorðna
Þriðjudagur 21. mars
- einkavíðburður
- Tónlistarstund á frönsku í Landakotsskóla (3. et 4. bekk)
- kl. 18:30
í Alliance Française í Reykjavík
- Ókeypis sýning „Au revoir bonheur“ eftir Ken Scott
Í boði sendiráð Kanada á Íslandi
Miðvikudagur 22. mars
- einkavíðburður
- Tónlistarstund á frönsku í Landakotsskóla (1. et 2. bekk)
Föstudagur 24. mars
- kl. 18
Alliance Française í Reykjavík
- Kakó frá Fílabeinsströndinni
Kynning og smökkun með Axel Emmanuel Gbaou á frönsku
Sunnudagur 26. mars
- kl. 10:30-11:00
í Kaffi Dal
- Tónlistarstund á frönsku fyrir yngstu börnin (0 til 5 ára)
Hljóðfæri eru í boði fyrir börn sem vilja leika undir hjá Antoine.
Þriðjudagur 28. mars
- einkaviðburður
- Rencontre Erasmus Bordeaux
le Français en Islande
- kl. 18:15-20:15
í Alliance Française
- Saumum veski úr taui frá Fílabeinsströndinni
Búið til veski úr taui sem flutt var inn frá Abidjan
Föstudagur 31. mars
- kl. 19
í Alliance Française í Reykjavík
- Bíóklúbbur á frönsku „Aya de Yopougon“
eftir Marguerite Abouet og Clément Oubrerie með enskum texta (84 mín).