Alliance Française í Reykjavík býður upp á hátíð franskrar tungu 2021 í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi: ratleikur, sýningar, bíómyndir, tónleikar o.s.frv.

L’Alliance Française de Reykjavík propose le festival de la francophonie 2021 en collaboration avec l’ambassade de France en Islande : jeu de piste, expositions, projections, films, concert etc.

MENNINGARVIÐBURÐIR

VINNUSTOFUR FYRIR BÖRN

DAGSKRÁ HÁTÍÐARINNAR 2021

Mánudagur 8. mars

  • kl. 13:20-14:00
    í Landakotsskóla

Þriðjudagur 9. mars

  • kl. 18:30
    í Alliance Française í Reykjavík

Miðvikudagur 10. mars

  • kl. 17:30
    í franska sendiherrabústaðnum
  • Hallgrímur Helgason var sæmdur
    æðstu heiðursorðu Frakka fyrir listir og bókmenntir

Laugardagur 13. mars

  • kl. 14
    í Alliance Française í Reykjavík
  • kl. 14
    í Alliance Française de Reykjavík

Þriðjudagur 16. mars

  • kl. 18:30
    í Menntaskóla við Hamrahlíð og í Ísaksskóla

Fimmtudagur 18. mars

  • kl. 20:30
    í Alliance Française í Reykjavík

Föstudagur 19. mars

  • kl. 12:30
    á Kaffi Gauk, á jarðhæð í Veröld – húsi Vigdísar
  • Einkaviðburður
    í franska sendiherrabústaðnum

Laugardagur 20. mars

  • kl. 13
    í Alliance Française í Reykjavík
  • Keppni menntaskólanema í frönsku 2021
    undir stjórn Félags frönskukennara á Íslandi
  • kl. 15
    í Alliance Française í Reykjavík
  • Ratleikur Lexíu
    Kl. 16 verður dregið úr vinningshöfum. Léttar veitingar og kaffi.
  • Allan sólarhringinn
    á netinu

Miðvikudagur 23. mars

  • Einkaviðburður
  • Déjeuner „Diplomatie et Francophonie“
    pour les diplomates francophones du ministère des affaires étrangères et des ambassades à Reykjavík

Fimmtudagur 25. mars

  • kl. 20:30
    í Alliance Française í Reykjavík

Laugardagur 27. mars

  • kl. 16
    í Alliance Française í Reykjavík

Sunnudagur 28. mars

  • kl. 13-16
    í Alliance Française í Reykjavík

Þriðjudagur 30. mars

  • Einkaviðburður
    í Höfða
  • Leiðsögn í Höfða með sendiherra Frakklands á Íslandi

Frá 29. mars til og með 2. apríl

  • kl. 10-15
    í Alliance Française í Reykjavík
  • kl. 13-17
    í Alliance Française í Reykjavík

Miðvikudagur 7. apríl

  • kl. 19:30
    í Alliance Française í Reykjavík