Alliance Française í Reykjavík býður upp á hátíð franskrar tungu 2021 í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi: ratleikur, sýningar, bíómyndir, tónleikar o.s.frv.
L’Alliance Française de Reykjavík propose le festival de la francophonie 2021 en collaboration avec l’ambassade de France en Islande : jeu de piste, expositions, projections, films, concert etc.
MENNINGARVIÐBURÐIR
VINNUSTOFUR FYRIR BÖRN
DAGSKRÁ HÁTÍÐARINNAR 2021
Mánudagur 8. mars
- kl. 13:20-14:00
í Landakotsskóla
- Sýning sjónvarpsþátta Culottées
Kynning á keppninni Zéro Cliché
Þriðjudagur 9. mars
- kl. 18:30
í Alliance Française í Reykjavík
- Opnun sýningar um nýjar kvenhetjur teiknimyndasagna
Kynning á ensku um þýðingu teiknimyndasagna
Miðvikudagur 10. mars
- kl. 17:30
í franska sendiherrabústaðnum
- Hallgrímur Helgason var sæmdur
æðstu heiðursorðu Frakka fyrir listir og bókmenntir
Laugardagur 13. mars
- kl. 14
í Alliance Française í Reykjavík
- Sýning sex sjónvarpsþátta „Chouette pas chouette“ fyrir 6/10 ára börn
Spjall um almennu klisjur kynjahlutverka við félaga félagsins Stelpur Rokka!
- kl. 14
í Alliance Française de Reykjavík
- Kynning á keppninni Zéro Cliché
Þriðjudagur 16. mars
- kl. 18:30
í Menntaskóla við Hamrahlíð og í Ísaksskóla
- Sýning sjónvarpsþátta Culottées
Kynning á keppninni Zéro Cliché
Fimmtudagur 18. mars
- kl. 20:30
í Alliance Française í Reykjavík
- Bíóklúbbur á frönsku „Papicha“ eftir Mounia Meddour
Umræða á frönsku um kvennahreyfinguna innan kvikmyndalistarinnar
Föstudagur 19. mars
- kl. 12:30
á Kaffi Gauk, á jarðhæð í Veröld – húsi Vigdísar
- Ásta Ingibjartsdóttir og Eyjólfur Már Sigurðsson flytja tvö lög við frönsk ljóð
Gérard Lemarquis kynnir ljóðin
- Einkaviðburður
í franska sendiherrabústaðnum
- Mireya Samper verður sæmd heiðursmerki
Laugardagur 20. mars
- kl. 13
í Alliance Française í Reykjavík
- Keppni menntaskólanema í frönsku 2021
undir stjórn Félags frönskukennara á Íslandi
- kl. 15
í Alliance Française í Reykjavík
- Ratleikur Lexíu
Kl. 16 verður dregið úr vinningshöfum. Léttar veitingar og kaffi.
- Allan sólarhringinn
á netinu
- Ókeypis rafræn sýning „Mon oncle Antoine“ eftir Claude Jutra
í boði sendiráðs Kanada á Íslandi
Miðvikudagur 23. mars
- Einkaviðburður
–
- Déjeuner „Diplomatie et Francophonie“
pour les diplomates francophones du ministère des affaires étrangères et des ambassades à Reykjavík
Fimmtudagur 25. mars
- kl. 20:30
í Alliance Française í Reykjavík
- Les Métèques – Kvöldstund með nokkrum vel völdum frönskum dægurlögum
Gérard Lemarquis kynnir
Laugardagur 27. mars
- kl. 16
í Alliance Française í Reykjavík
- Sýning fimm sjónvarpsþátta „Culottées“
Spjall við Mai Nguyen, einum af leikstjórum sjónvarpsþáttanna í beinni útsendingu
Sunnudagur 28. mars
- kl. 13-16
í Alliance Française í Reykjavík
- Tógó dagur – markaður og matarsmökkun
Tau frá Tógó selur handverk frá Tógó. Gestir smakka rétt frá Tógó.
Þriðjudagur 30. mars
- Einkaviðburður
í Höfða
- Leiðsögn í Höfða með sendiherra Frakklands á Íslandi
Frá 29. mars til og með 2. apríl
- kl. 10-15
í Alliance Française í Reykjavík
- Matreiðslunámskeið á frönsku fyrir 5 til 8 ára börn í páskafríinu
Kennari: Lucie Collas
- kl. 13-17
í Alliance Française í Reykjavík
- Skuggabrúðuleiklist á frönsku fyrir 8 til 12 ára börn í páskafríinu
Kennari: Nermine El Ansari
Miðvikudagur 7. apríl
- kl. 19:30
í Alliance Française í Reykjavík
- Marokkóskt kvöld í tilefni af útgáfu bókarinnar „Í landi annarra“ eftir Leïla Slimani
Félag kvenna frá Marokkó á Íslandi, Friðrik Rafnsson, Forlagið og Thabit.