Þetta frönskunámskeið fyrir sjálfstæða notendur er ætlað unglingum frá 15 ára aldri sem halda áfram í B2.

Nemendur læra nýja þekkingu eins og að samþykkja, að taka sárt og að taka afstöðu. Nemendur eru hvattir að tjá sig á frönsku í námskeiðinu samkvæmt ýmsum þemum: daglegt líf, sögur, tónlist og leikir.

Þetta námskeið býður nemendum upp á mörg þroskandi og skemmtileg verkefni sem efla námið í frönsku með því að skrifa, að lesa, að tala og að skilja talmál.

Að loknu námskeiðinu stendur börnum til boða að taka DELF B2 prófið (valfrjálst).

    • Lesbók og vinnubók: À plus 5 (að kaupa aukalega í september)
    • Lengd tímana: 90 mín í hverri viku (30 vikur á skólaárinu 2023-2024).
    • Það þarf að minnsta kosti fjóra nemendur til að opna námskeiðið. Hámark: 8 nemendur.
    • Verði tímum frestað vegna veikinda kennara eða öðrum ástæðum verður það bætt upp í lok annanna.

Styrkir

Munið að athuga með námsskeiðsstyrkum.
Hægt er líka að fá staðfestingu fyrir greiðslu til að sækja um styrk.

Skóladagatal

thumbnail_2023-2024_adultes
  • DAGSETNING: frá 11. september 2023 til 27. maí 2024 (30 vikur).
  • TÍMASETNING: ​mánudaga kl. 16:30-18:00
  • VERÐ: 99.700 kr. (94.950 kr. fyrir 16. ágúst 2023)
    Systkinaafsláttur: séu 2 systkini eða fleiri að taka frönskunámskeið reiknast 5% afsláttur af gjöldum barna eftir að fyrsta barn er skráð.
craysonsenfants

Af hverju franska?

Vídeó, Röksemd
testenfant

Stöðupróf

Hvernig á að skrá sig?
biblioenfant

Gerast félagi

Bókasafn, Culturethèque
delfenfants

Próf

DELF-DALF, TCF
conditions-generales-vente-prestations-services-1024x341

Skilmálar

Almennir skilmálar