- Byrjendur þurfa að skrá sig í frönskunámskeið fyrir byrjendur (A1.1).
Hvernig á að velja frönskunámskeið?
- Þegar nemendurnir skrá sig aftur í Alliance Française í Reykjavík þurfa þeir að velja næsta stig.
- Við mælum með því að taka stöðuprófið.
- Hægt er að velja námskeiðið hér.
- Hægt er að panta tíma hjá Alliance Française í Reykjavík fyrir ráðgjöf.
- alliance@af.is
- Sími: 552-3870
- Einstaklingar sem vilja taka einkakennslu eru velkomnir að hafa samband við Alliance Française í Reykjavík til að ákveða um dag- tímasetningar og markmið á tungumálinu.
- alliance@af.is
- Sími: 552-3870
Stöðupróf fyrir fullorðna
Stöðupróf fyrir börn og unglinga
Hvernig á að skrá sig?
- Veldu námskeiðið á vefsíðunni, smelltu á „skráning “ og fylltu út skráningareyðublaðið. Sjálfvirk staðfesting verður send til þín.
- Hafðu samband við okkur í síma 552-3870.
- Hægt er að koma á staðinn fyrir ráðgjöf á opnunartíma.
Verðskrá og afslættir
Almennt kennslugjald er fyrir þá sem skrá sig eftir eindagi afsláttarins.
Allir sem skrá sig snemma fá afslátt (sjá snemmskráningarverð).
- Nemendur í Háskóla eða í framhaldskóla
- Eldri borgarar
- Öryrkjar
- Systkini: afsláttarverð af gjaldi annars, þriðja og fleiri systkina. Þetta tilboð er ætlað börnum og unglingum.
- Hjónaafsláttur: afslátturinn gildir fyrir hjónin. Afsláttarverð af gjaldi annars. Þessi afsláttur gildir fyrir fullorðna.
Afslátturinn gildir ekki fyrir einkatíma.
Snemmskráningarverð er fyrir þá sem skrá sig fyrir ákveða dagsetningu.