Frönsk menning eða listin að lifa „á franska mátann“er þekkt á alþjóðavísu: Matargerðarlist, tíska, leikhús, bókmenntir, kvikmyndalist, myndlist, dans, hönnun, arkitektúr o.s.frv. Að kunna frönskuna opnar fyrir aðgengi að frumtextum bókmennta á frönsku sem og að kvikmyndum og söngtextum.