Franska fyrir flugfreyur og flugþjóna
Alliance Française í Reykjavík býður upp á frönskunámskeið ætlað flugfreyjum og flugþjónum. Þetta námskeið hefur það markmið að tileinka sér færni í frönsku til þess að geta brugðist við algengum ástæðum, svo sem að þjóna frönskumælandi farþegunum, gefa þeim leiðbeiningar vegna öryggis um borð, að vísa til sætis, að taka á móti þeim og svara algengum spurningum um flugið, o.s.frv. Nemendur fá viðurkenningu í lok námskeiðsins.
Markmið
- að bæta ferilskrá sína með því að efla færni sína í frönsku vegna þjónustu um borð í flugvélum
- að geta haft samskipti við frönskumælandi farþega
- að efla orðaforða sinn í frönsku í samhengi við aðstæður um borð
Kennari
- Misha Houriez
Kennsluefni
- Við biðjum nemendurna að koma með skriffæri.
Styrkir til náms og greisðlur
Mundu að athuga með námsskeiðsstyrki hjá stéttarfélaginu þínu eða hjá Vinnumálastofnun.
Hægt er að skipta greiðslunni í tvennt og greiða í heimabanka.