Fjölskyldusýning á þessari fallegu teiknimynd. Eftir sýningu býður franska sendiráðið börnum upp á léttar veitingar.

Myndin er sýnd með íslenskum texta sem nemendur í frönskum fræðum við Háskóla Íslands þýddu úr frönsku.

Líf Nínu gjörbreytist þegar faðir hennar missir vinnuna í kjölfar fjárdráttar verkstjóra verksmiðjunnar sem hann vinnur hjá. En Nína gefst ekki upp og með aðstoð vina sinna leggur hún af stað í spennandi ævintýraferð þar sem þau uppgötva leynda fjársjóði djúpt í viðjum verksmiðjunnar. Stórbrotið ævintýri þar sem ógleymanlegar uppgvötanir leiða Nínu og vini hennar í gegn um hættuslóðir.

Með röddum Audrey Tatou og Guillaume Canet.

Leyndarmál Nínu og broddgöltsins

eftir Jean-Loup Felicioli, Alain Gagnol

Tegund: Animation, Family
Tungumál: Franska með íslenskum texta
2023, 82 mín.

Aðalhlutverk: Audrey Tautou, Guillaume Canet, Loan Longchamp

Líf Nínu gjörbreytist þegar faðir hennar missir vinnuna í kjölfar fjárdráttar verkstjóra verksmiðjunnar sem hann vinnur hjá.

En Nína gefst ekki upp og með aðstoð vina sinna leggur hún af stað í spennandi ævintýraferð þar sem þau uppgvöta leynda fjársjóði djúpt í viðjum verksmiðjunnar. Stórbrotið ævintýri þar sem ógleymanlegar uppgvötanir leiða Nínu og vini hennar í gegn um hættuslóðir.

Myndin er á frönsku með íslenskum texta.

SÝNINGARTÍMAR OG MIÐASALA
TIL BAKA