Étude des cétacés eftir Marina Rees er sýning sem býður upp á vídeó, mótlist og teikningar um hvali. Sýningin hefur það markmið að birta okkur nýja sýn á stöðu þeirra í heiminum okkar.

 

Marina Rees er frönsk en menntuð í Lundúnum þar sem hún fékk í master í listfræði. Hún hefur búið og unnið á Íslandi síðan árið 2013. Aðalinnblástur hennar kemur frá raunvísindum, ummhverfismálum og samskiptum manna og dýra.

 

Sýningin verður haldin í Alliance Française í Reykjavík frá 14. til 19. maí á opnunartíma.

Opnun sýningarinnar mánudaginn 14. maí kl. 18:00 í Alliance Française í Reykjavík
Vín og snarl.

 

http://www.marinarees.co.uk/