Dilili í París

eftir Michel Ocelot

Teiknimynd með íslenskum texta.
2018, 95 mín.

með Enzo Ratsito, Natalie Dessay, Elisabeth Duda.

Dilili, ung telpa frá Melanesíu sem býr í París, og ungur sendill, beita sér fyrir rannsókn á dularfullum stúlknaránum á fyrstu árum 20. aldar. Þeim til aðstoðar er hópur úrvalsfólks sem gefur ýmsar vísbendingar.

„Michel Ocelot, sem gerði Kirikou, færir enn út mörk töfra og ævintýra með hamslausri sköpunargleði í myndmáli og litum.“ (L‘Obs)

Í þýðingu nemanda í frönsku við Háskóla Íslands.

SÝNINGARTÍMAR OG MIÐASALA
TIL BAKA

Institut Français býður upp á þessa sýningu.