Alliance Française í Reykjavík býður upp á DELF-DALF prófið fyrir allan almenning.
Vottorðin eru alþjóðleg, renna ekki út og eru viðurkennd af Menntamálaráðuneyti Frakklands.
Prófin eru stöðluð og vottuð af France Éducation International.
Prófdæmi DELF-DALF fyrir fullorðna hér.
Við fylgum öllum varúðarráðstöfununum til að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar.
Tímasetningar
– DELF Adultes A1 – 19. apríl, kl. 10:00 – 12:00 sirka – 8.000 kr.
– DELF Adultes A2 – 19. apríl, kl. 10:00 – 12:30 sirka – 8.250 kr.
– DELF Adultes B1 – 20. apríl, kl. 10:00 – 12:45 sirka – 11.000 kr.
– DELF Adultes B2 – 20. apríl, kl. 10:00 – 13:20 sirka – 11.250 kr.
– DALF Adultes C1 – 21. apríl, kl. 9:00 – 13:00 (hádegishlé), munnlegt próf kl. 14 – 16.250 kr.
– DALF Adultes C2 – 23. apríl, kl. 9:00 – 12:30 (hádegishlé), munnlegt próf kl. 13:30 – 16.750 kr.
Ráðgjöf – alliance@af.is
Stöðupróf – http://stoduprof.af.is
Alliance Française í Reykjavík og France Éducation International bjóða upp á æfingapróf fyrir allan almenning 8. apríl (A1/A2) og 9. apríl 2021 (B1/B2). Kaffi og croissant í boði.
Munnlegur skilningur / Skriflegur skilningur / Skrifleg færni