Í þessari vinnustofu munu þátttakendur læra hvernig á að gera ljósmyndaprentanir á tau með tækni sem kallast cyanotype sem gefur myndunum einkennandi bláan lit.

Aðferðin var fundin upp árið 1842 fyrir byggingarteikningar. Það er fljótleg og auðveld leið til að taka upp myndir af líkamlegum hlutum varanlega á tau. Vinsamlegast takið með ykkur efniviður eins og steina, laufblöð, plöntur eða aðra hluti með áhugaverðum formum til að búa til listaverk ykkar.

Upplýsingar

    • Börn geta mætt ef þau eru í fylgd með fullorðnum.
    • Vinnustofan fer fram á ensku.

Leiðbeinandi

Christalena Hughmanick

  • DAGSETNINGAR: laugardaginn 3. desember 2022, kl. 11-15
  • VERÐ: Ókeypis (takmörkuð sæti: 15)
SKRÁNING