Menningar- og kennsluefni fyrir börn og unglinga

Eins og nú háttar í heilbrigðismálum verða húsakynni Alliance Française í Reykjavík lokuð frá 23. mars til 13. apríl. Það verður þá ekki hægt að koma á þessu tímabili til að fá lánað bókasafnsefni. Frönskunámskeiðunum fyrir börn er frestað þangað til annað er ákveðið. Á meðan húsakynnin okkar eru lokuð er hægt að hafa samband…

Menningar- og kennsluefni fyrir fullorðna

Eins og nú háttar í heilbrigðismálum verða húsakynni Alliance Française í Reykjavík lokuð frá 23. mars til 13. apríl. Það verður þá ekki hægt að koma á þessu tímabili til að fá lánað bókasafnsefni. Á meðan húsakynnin okkar eru lokuð er hægt að hafa samband á alliance@af.is. Við hlökkum til að sjá ykkur aftur. Við…

Covid-19

Eins og nú háttar í heilbrigðismálum og í samræmi við tilmæli íslenskra yfirvalda, hefur Alliance Française í Reykjavík ákveðið að fella niður frönskukennslu á staðnum fyrir fullorðna til loka misserisins (27. mars). Boðið verður upp á kennslu með stafrænum leiðum fyrir hvert námskeið fyrir sig, í samráði við kennara. að fella niður til 13. apríl…

TCF vottuð stöðupróf í frönsku

Alliance Française í Reykjavík býður upp á TCF. TCF er próf til að meta hæfni í frönsku. Það er staðlað og vottað af France Éducation International (áður CIEP). Þetta próf er ætlað öllum þátttakendum sem vilja staðfesta hæfni sína í frönsku á auðveldan, öruggan og fljótlegan hátt. Allir þátttakendur fá staðfest vottorð um niðurstöðuna sem tilgreinir hæfnina…

Résidence de culture gastronomique 2018 – Jacquy Pfeiffer

Résidence de culture gastronomique Dans le cadre du festival du goût – Keimur, l’Alliance Française de Reykjavik et l’ambassade de France en Islande organisent une résidence de culture gastronomique. C’est le chef pâtissier Jacquy Pfeiffer qui animera cette résidence en 2018. Ce programme fait partie du festival du goût – Keimur. Jacquy Pfeiffer Jacquy Pfeiffer…

DELF-DALF fyrir allan almenning frá 2. til 5. desember 2019

Alliance Française í Reykjavík býður upp á DELF-DALF prófið fyrir allan almenning. Vottorðin eru alþjóðleg, renna ekki út og eru viðurkennd af Menntamálaráðuneyti Frakklands. Prófin eru stöðluð og vottuð af France Éducation International. Prófdæmi DELF-DALF fyrir fullorðna hér. Tímasetningar – DELF Adultes A1 – mánudaginn 2. desember kl. 9:00 – 11:00 – 7.500 kr. – DELF…