Frönskunámskeið fyrir byrjendur með grunn (11 til 15 ára aldurs) À la une 2 – þriðjudaga kl. 14:45-16:15

Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur með grunn er ætlað börnum frá 11 til 15 ára aldurs. Stig námskeiðsins er A1/A2. Nemendur læra hvernig á að tala um smekk sinn og skoðanir, að gefa jákvætt eða neikvætt álit, að tala um minningar, að spyrja um nánari upplýsingar og að skilja gefnar upplýsingar o.s.fv. Nemendur eru hvattir að…

Frönskunámskeið fyrir byrjendur (11 til 15 ára aldurs) À la une 1 – miðvikudaga kl. 15:00-16:30

Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur er ætlað börnum frá 11 til 15 ára aldurs. Þetta námskeið er fyrir byrjendur í frönsku (A1.1). Nemendur læra að skilja og nota auðveldar setningar og orðaforða um daglegt líf. Nemendurnir eru hvattir að tjá sig á frönsku í námskeiðinu samkvæmt ýmsum þemum: daglegt líf, sögur, tónlist og leikir. Þetta námskeið…

Frönskunámskeið fyrir byrjendur (8 til 10 ára aldurs) Cap sur 1 – miðvikudaga kl. 16:45-18:00

Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur er ætlað börnum frá 8 til 10 ára aldurs. Þau eru í grunnskóla á Íslandi. Þetta námskeið er fyrir byrjendur í frönsku (A1.1). Nemendur læra að skilja og nota auðveldar setningar og orðaforða um daglegt líf. Nemendurnir eru hvattir að tjá sig á frönsku í námskeiðinu samkvæmt ýmsum þemum: daglegt líf,…

Bókmenntanámskeið „Touriste“ – Vorönn 2021 – þriðjudaga kl. 18:15 – 20:15

Franskar bókmenntir Bókmenntanámskeiðið er fyrir þá sem vilja bæta við kunnáttu sína í frönsku með því að lesa og greina verk bókmennta eða heimilda. Markmið bókmenntanámskeiðsins er að lesa og greina bókmenntatexta. Nemandinn geti nýtt málvísindi og tungumálið (málfræði, orðaforði o.s.frv.) og greint merkingu textans. Þar er líka tækifæri til að tala um menningu og…

Vinnustofa í bakstri á frönsku í vetrarleyfinu í Reykjavík – Febrúar 2021

Þessi vinnustofa í bakstri á frönsku er ætluð nemendum sem hafa áhuga á matargerð. Í vinnustofunni uppgötva börnin uppskriftir og baka brauð, baguette, smjörbrauð og mjólkurbrauð. Önnur verkefni sem tengjast þemanu verða líka í boði (sögustundir, föndur, leikir). Markmið að uppgötva brauðgerð að læra að fylgja uppskriftum að nota frönsku á skapandi hátt að vinna…

Myndlist á frönsku (frá 7 ára) – Vorönn 2021 – föstudaga kl. 15:30-17:30

Þetta námskeið hefur það markmið að efla listsköpunargáfu barna í gegnum verkefni og kennslu myndlistar á frönsku. Börnin ákveða um listaverkefni saman í byrjun. Aðferð Papier mâché og collage Þema Farfuglar og menningarfjölbreytni Markmið að prófa blöndun lita, að nota málningu og að teikna. að gera litaprufur, að búa til form og efni í tvívídd…

Vinnustofa í hreyfimyndagerð á frönsku í vetrarleyfinu í Reykjavík – Október 2020

Hreyfimyndagerð eða stopmotion er gömul kvikmyndagerð sem er notuð til að búa til stuttmyndir. Ljósmyndir eru notaðar og þeim er skeytt saman til að búa til hreyfimynd. Þessi tækni lætur kyrrstæða hluti líta út fyrir að hreyfast. Eftir að hafa ákveðið þemu og skrifað sögu byrja nemendurnir að læra að byggja leikmynd, skapa persónur og…

Myndlist á frönsku (frá 4 til 6 ára) – Haustönn 2020 – föstudaga kl. 15-17

Þetta námskeið hefur það markmið að efla listsköpunargáfu barna í gegnum verkefni og kennslu myndlistar á frönsku. Börnin ákveða um listaverkefni saman í byrjun. Markmið að prófa blöndun lita, að nota málningu og að teikna. að gera litaprufur, að búa til form og efni í tvívídd og þrívídd með því að teikna, að líma, að…

Myndlist á frönsku (frá 7 ára) – Haustönn 2020 – föstudaga kl. 15-17

Þetta námskeið hefur það markmið að efla listsköpunargáfu barna í gegnum verkefni og kennslu myndlistar á frönsku. Börnin ákveða um listaverkefni saman í byrjun. Aðferð Vatsnlitun Þema Sjórinn og goðsögur Markmið að prófa blöndun lita, að nota málningu og að teikna. að gera litaprufur, að búa til form og efni í tvívídd og þrívídd með…

DELF-DALF fyrir allan almenning frá 4. til 6. maí 2020

Alliance Française í Reykjavík býður upp á DELF-DALF prófið fyrir allan almenning. Vottorðin eru alþjóðleg, renna ekki út og eru viðurkennd af Menntamálaráðuneyti Frakklands. Prófin eru stöðluð og vottuð af France Éducation International. Prófdæmi DELF-DALF fyrir fullorðna hér. Við fylgum öllum varúðarráðstöfununum til að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar.   Tímasetningar – DELF Adultes A1 – mánudaginn 4.…