A1.1 – Vorönn 2024 – Almennt námskeið – mánudaga og miðvikudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Byrjunarstig 1 Nemendur í A1.1 læra undirstöðuþætti í frönsku: að kynna sig og aðra, að biðja um upplýsingar og veita upplýsingar, að tala um áhugamál sín o.s.fv. Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa aldrei lært frönsku áður. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma tvisvar í hverri viku. (32 klst.)…

Belgískur dagur, sunnudaginn 17. mars 2024 kl. 14-17

Belgískur dagur Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2024 vörpum við ljósi á Belgíu.  Fyrir börn: klæddu Manneken Pis skapaðu eigið atomium litaðu karnival grímuna þína frá Binche  litaðu belgíska fánann Fyrir alla: kynning á Adolphe Sax og örtónleikar á saxófón með Thomas Manoury. smökkun á vöfflum og sykurböku / hrísgrjónaböku. heitt súkkulaðismökkun. belgískar myndasögur…

Franska á ferðalagi fyrir byrjendur – Seinni vetrarönn 2024 – þriðjudaga kl. 10-12

Franska á ferðalagi fyrir byrjendur Hefur þú áhuga á að uppgötva Frakkland? Ætlar þú að fara í Ólympíuleikana í sumar? Þetta þemanámskeið er ætlað þeim sem vilja ferðast í frönskumælandi löndum. Markmiðið er að auðvelda dvölina með því að læra frönsku sem er töluð daglega. Einnig verður farið yfir helstu atriði í franskri menningu. Ferðataskan…

A2.3 – Seinni vetrarönn og vorönn 2024 – Franska í rólegheitum – fimmtudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Millistig og notkun tungumálsins 3 Námskeiðið A2.3 er í framhaldi af A2.2 og gefur nemendunum tækifærið á að læra hvernig á að lýsa tilfinningum, að segja frá sjálfum sér, að gera greiða, að tjá óskir o.s.fv. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma einu sinni í hverri viku. 8 vikur af…

Vinnustofa „Rökræða á frönsku“ – Seinni vetrarönn 2024 – fimmtudaga kl. 18:15-20:15

Vinnustofa „Rökræða á frönsku“ fyrir lengra komna Le débat est un échange d’opinions et d’idées sur un sujet donné. Il permet de confronter les points de vue, d’écouter d’autres témoignages, de réfléchir aux arguments des autres et de faire travailler son esprit critique. L‘Alliance Française de Reykjavík vous propose de découvrir cet univers avec un…

Faraóinn, villimaðurinn og prinsessan / Le Pharaon, le Sauvage et la Princesse – Michel Ocelot

Faraóinn, villimaðurinn og prinsessan eftir Michel Ocelot Tegund: Teiknimynd Tungumál: Franska með íslenskum texta 2022, 83 mín. Aðalhlutverk: Serge Bagdassarian, Thissa d’Avila Bensalah, Olivier Claverie Þrjár sögur, þrjár aldir, þrír heimar. Á tímum Forn Egyptalands verður ungur konungur fyrsti svarti faraóinn sem verðskuldar hönd ástvinar síns. Á frönskum miðöldum stelur dularfullur villi drengur frá hinum…

Léon: The Professional – Luc Besson

Léon: The Professional eftir Luc Besson Tegund: Glæpur, Drama Tungumál: Franska 1994, 110 mín. Aðalhlutverk: Jean Reno, Natalie Portman, Gary Oldman Óvenjulegt samband myndast þegar leigumorðinginn Léon tekur hina 12 ára gömlu Mathildu í læri eftir að fjölskylda hennar er myrt. Luc Besson teflir hér fram Jean Reno, Gary Oldman og Natalie Portman í stórmynd…

Kall náttúrunnar / Simple comme Sylvain – Monia Chokri

Kall náttúrunnar eftir Monia Chokri Tegund: Grínmynd, Rómantísk Tungumál: Franska með enskum texta 2023, 111 mín. Aðalhlutverk: Magalie Lépine-Blondeau, Pierre-Yves Cardinal, Francis-William Rhéaume Veröld Sophiu er snúið á hvolf þegar hún hittir Sylvain. Hún er af auðugu fólki komin, en hann af verkafólki. Sjóðheit erótísk ástarsaga sem fær þig til að kikna í hnjánum!

Litla gengið / La petite bande – Pierre Salvadori

Litla gengið eftir Pierre Salvadori Tegund: Grínmynd Tungumál: Franska með enskum texta 2022, 106 mín. Aðalhlutverk: Paul Belhoste, Mathys Clodion-Gines, Aymé Medeville Sumartími. Í fallegu þorpi á Korsíku standa fimm ungir skólafélagar frammi fyrir vandræðum: hvað á að gera við staðbundna verksmiðju sem hefur verið að menga uppáhaldsána sína? Örvæntingarfullir tímar kalla á örvæntingarfullar aðgerðir og þeir…