Rafræn sýning heimildamyndarinnar „16 levers de soleil“ laugardaginn 28. nóvember 2020, kl. 14
Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við Institut français, býður upp á rafræna sýningu heimildamyndarinnar „16 levers de soleil“ sem fylgir vísindaleiðangri geimfarans Thomas Pesquet í alþjóðlegu geimstöðinni frá 2016 til 2017. Heimildamyndin er eftir Pierre-Emmanuel Le Goff. Rafræna sýningin verður laugardaginn 28. nóvember 2020, kl. 14 með enskum texta. Eftir sýninguna verður hægt að…