Frönskunámskeið fyrir byrjendur með grunn (8 til 10 ára aldurs) Cap sur 1 – mánudaga kl. 15:15-16:30

Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur með grunn er ætlað börnum frá 8 til 10 ára aldurs. Þau eru í grunnskóla á Íslandi. Þetta námskeið er fyrir byrjendur með grunn í frönsku (A1). Nemendur læra að skilja og nota auðveldar setningar og orðaforða um daglegt líf. Nemendurnir eru hvattir að tjá sig á frönsku í námskeiðinu samkvæmt…

Frönskunámskeið fyrir byrjendur (6 til 8 ára aldurs) Zoom 1 – miðvikudaga kl. 16:45-18:00

Engin sæti laus til september 2022 Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur er ætlað börnum frá 6 til 8 ára aldurs. Þau eru byrjuð í grunnskóla á Íslandi (þau eru byrjuð að læra að lesa og að skrifa á íslensku í skólanum á Íslandi). Þetta námskeið er fyrir algjöra byrjendur í frönsku (A1.1). Nemendur læra að skilja…

Opið hús – Kynning á frönskunámskeiðum fyrir börn laugardaginn 4. september kl. 9:00-12:30

Komið í Alliance Française með fjölskyldu til að hitta kennarana og uppgötva okkar bókasafn og kennslustofur! Í tilefni dagsins verður hægt að taka þátt í stuttum prufunámskeiðum til þess að fá betri hugmynd um okkar kennslufræði. Hægt verður líka að fá frekari upplýsingar um okkar félagskort og fríðindi sem bjóðast meðlimum. Þau sem vilja skrá…

Hátíð barnanna og opnun sýningar laugardaginn 5. júní 2021 kl. 14-16

Nú fer þessu skólaári að ljúka og Alliance Française í Reykjavík býður upp á opnun sýningar nemenda myndlistanámskeiðsins „On ne peut pas voler avec les ailes des autres“* laugardaginn 5. júní kl. 14-16. Á þessari önn vann Nermine El Ansari með börnum með þemað „Farfuglar og menningarfjölbreytni“. Þátttakendur heimsóttu ýmis listakonur á öninni. Þessar listakonur…

Sumarnámskeið í frönsku fyrir 3 til 5 ára börn á laugardögum, kl. 10:15-11:45

Í sumar verða frönskutímar Maternelle aðeins lengri. Þessi framlenging gefur tækifærið til að halda áfram námið sem var tekið í skólaárinu, og njóta föndurs og skemmtilegra verkefna á sama tíma. Markmið tímana er að efla orðaforðann og þróa börnin málvísindalega. Hópnum verður skipt í tvennt samkvæmt aldri barna ef hægt verður að skrá nóg af…

Sumarfrístund á frönsku „veggjalist“ frá 21. júní til og með 2. júlí, kl. 13-17

Í tvær vikur búa þátttakendur til veggjalist, samkvæmt þema, á lóð franska sendiherrabústaðarins sem er staðsettur í Skálholtsstíg. Í fyrri vikunni finna þátttakendur saman hugmynd um veggmynd sem á að búa til. Þeir rannsaka, gera skissur, ákveða liti og búa til pappírsútgáfu af myndinni. Í seinni vikunni fara þátttakendur að mála myndina á vegg lóðarinnar…

Sumarfrístund á frönsku „frönsk matargerð“ frá 5. til og með 9. júlí, kl. 13-17

Þetta matreiðslunámskeið á frönsku er ætlað nemendum á aldrinum 6 til 10 ára sem hafa áhuga á matargerð. Á hverjum degi uppgötva þátttakendur eitt hérað í Frakklandi og uppskrifir sem eru tengdar því. Þeir elda einn rétt frá héraði dagsins. Síðasta daginn velja þátttakendur uppáhalds uppskrift þeirra og bjóða foreldrum sínum að smakka. Héruðin sem…

Sumarfrístund á frönsku „list úr náttúrulegum efnivið“ frá 12. til og með 16. júlí, kl. 13-17

Á þessari vinnustofu búa börnin til list í opinberu rými úr náttúrulegum efnivið. Þátttakendur finna líka efnivið í ferðum í lystigarði, við sjóinn og í skógi til þess að geta líka búið til samklipp, grasasafn og ýmis listaverk í Alliance Française. Þátttakendur þurfa að vera klæddir eftir veðri (pollagallar, stígvél, vettlingar, o.s.frv.) Markmið að efla…

Sumarfrístund á frönsku „tilfinningar“ frá 19. til og með 23. júlí, kl. 13-17

Það hjálpar manni að líða vel og efla sjálfsöryggi með því að þekkja tilfinningar sínar og vita hvernig á að tala um þær. Þessi sumarfrístund býður þátttakendum að uppgötva og efla orðaforða sem tengist tilfinningum. Þátttakendur læra einnig hvernig á að tala um tilfinningar sínar á skemmtilegan hátt í gegnum leiklist og látbragðsleik. Börnin uppgötva…