Vinnustofa á frönsku fyrir 9 til 12 ára börn – Myndskreyting – 22. 25. og 26. október kl. 14:00-16:30

Þessi vinnustofa sem fer fram í þrjá daga er ætluð börnum/unglingum frá 9 til 12 ára sem vilja læra að myndskreyta sögur. Nermine El Ansari, listakona í myndlist, kynnir hvernig á að teikna myndskreytingar og hvernig að finna innblástur úr textum. Markmið að læra að myndskreyta að efla sköpunargáfu í gegnum sögur og teikningu að…

Ninna Pálmadóttir ásamt þremur kynslóðum af leikstýrum ræða saman – Sólveig Anspach verðlaun – þriðjudaginn 12. október kl 20:30

Ninna Pálmadóttir ásamt öðrum leikstýrum ræða saman Ninna Pálmadóttir, leikstjóri og sigurvegari Sólveig Anspach verðlauna 2020 ásamt Kristínu Jóhannesdóttur, Tinnu Hrafnsdóttur og Önnu Karín Lárusdóttur ræða saman á íslensku um kvennahreyfinguna innan kvikmyndalistarinnar á Íslandi. Stuttmyndasamkeppni Sólveigar Anspach var stofnuð árið 2016. Markmið keppninnar er að heiðra stuttmyndir sem leikstýrt er af frönskum eða frönskumælandi…

Heimspeki fyrir 8 til 12 ára börn á frönsku – Vinnustofa laugardaga 9, 16. og 30. október 2021, kl. 10-11

Alliance Française byður upp á að tala um heimspeki með 8 til 12 ára börnum á frönsku. Umræðurnar verða byggðar á bókum fyrir börn. Meðal annars verður fjallað um vináttu, fjölskyldu o.s.frv. À partir de la lecture d’un album jeunesse, le professeur aidera les enfants à dégager un thème. Marion lancera la discussion en posant…

Heimspeki fyrir 12 til 16 ára unglinga á frönsku – Bíóklúbbur föstudaga 8, 15. og 29. október 2021, kl. 18:30-20:00

Alliance Française byður upp á að tala um heimspeki með 12 til 16 ára unglingum á frönsku. Umræðurnar verða byggðar á bíómyndum. Après avoir regardé un film, le professeur encouragera les adolescents à dégager les concepts intéressants. Une discussion s’engagera alors en se référant d’abord au film lui-même, puis en débordant sur les expériences de…

Vinnustofa fyrir börn á frönsku – Sjálfsmyndir með taui hjá Hélène Hulak – laugardaginn 18. september 2021

Á þessari vinnustofu á frönsku sýnir Hélène Hulak börnum hvernig á að búa til sjálfsmyndir með taui. Í staðinn fyrir að búa til raunsæja sjálfsmynd af þeim reyna þau að skapa verk úr tilfinningum þeirra og að velta fyrir þeim eigin kynvitund. Þessi vinnustofa er í boði í tilefni af listadvöl Hélène Hulak í samstarfi…

Opið hús – Kynning á frönskunámskeiðum fyrir fullorðna miðvikudaginn 1. september kl. 17-20

Komdu í Alliance Française til að hitta kennarana og uppgötva okkar bókasafn og kennslustofur! Í tilefni dagsins verður hægt að taka þátt í stuttum prufunámskeiði til þess að fá betri hugmynd um okkar kennslufræði. Hægt verður líka að fá frekari upplýsingar um okkar félagskort og fríðindi sem bjóðast meðlimum. Þau sem vilja skrá sig á…