Daaaaaalí! – Quentin Dupieux
Daaaaaalí! eftir Quentin Dupieux Tegund: Comedy, Fantasy Tungumál: Franska með enskum texta 2024, 77 mín. Aðalhlutverk: Anaïs Demoustier, Édouard Baer, Jonathan Cohen Í þessari skrautlegu og skemmtilegu kvikmynd úr smiðju Quentin Dupieux (Deerskin, Yannick) hittir franskur blaðamaður hinn goðsagnakennda súrrealista Salvador Dalí í tengslum við heimildarmynd sem aldrei varð að veruleika. Kvikmyndin er einstakur óður til Dalí, þar…