Blekkingarleikur / Illusions perdues – Xavier Giannoli
Blekkingarleikur eftir Xavier Giannoli Tegund: Drama, Saga. Tungumál: Franska með enskum texta. 2021, 149 mín. Aðalhlutverk: Benjamin Voisin, Cécile de France, Vincent Lacoste Kvikmynd byggð á skáldsögu Balzac sem fjallar um ungan mann sem flytur til Parísar í leit að ást og listrænum innblástri. Gerð eftir skáldsögu Honoré de Balzac. Leikstjóranum Xavier Giannoli tekst hér…