Sumarfrístund á frönsku „föndurlist með ull“ frá 13. til og með 16. júní, kl. 13-17

Ull táknar mýktina, hlýjuna og huggunina. Hún er mest notuð til að prjóna en hún getur verið líka frábært efni til að föndra. Í þessari vinnustofu nota börnin ull til að föndra og uppgötva ýmsar aðferðir til að breyta ullinni í falleg listaverk. Síðasta daginn verður boðið upp á listasýningu fyrir foreldra. Markmið apprendre gestes…

Vinnustofa litla prinsins: skreytum bréf og umslag saman fyrir 9 til 12 ára börn, laugardaginn 26. mars kl. 14:30-16:00

Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2022 bjóða Alliance Française upp á vinnustofuna „Skreytum bréf og umslag saman“ í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi. Í lok sögunnar, sögumaður Litla prinsins skrifar um nýja vin sinn: “Og verið þá væn! Látið mig ekki vera svona sorgbitinn: skrifið mér fljótt að hann sé kominn aftur…”. Við…

Vinnustofa litla prinsins: föndraðu kind fyrir mig fyrir 6 til 9 ára börn, laugardaginn 26. mars kl. 14:30-15:30

Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2022 bjóða Alliance Française upp á vinnustofuna „föndraðu kind fyrir mig“ í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi. Hver hefur aldrei lesið setninguna „Teiknaðu kind fyrir mig” í bókinni “Litli prinsinn“? Sýningin „Litli prinsinn: saga um vináttu“ í Alliance Française stendur til 26. mars. Af þessu tilefni býður Séverine…

Pub quiz spurningaleikur um menningu frönskumælandi þjóða, fimmtudaginn 24. mars 2022 kl. 20

Pub quiz spurningaleikur um menningu frönskumælandi þjóða Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2022 býður sendiráð Frakklands á Íslandi upp á spurningaleik um menningu frönskumælandi þjóða í samstarfi við Alliance Française í Reykjavík, Reykjavík Accueil, sendiráð Kanada á Íslandi og Kex Hostel. Komið og spreytið ykkur á spurningum um menningu frönskumælandi þjóða. Margir vinningar í…

Ókeypis sýning „Je m’appelle humain“ eftir Kim O’Bomsawin, sunnudaginn 20. mars 2022 kl. 18:30

Sýning „Je m’appelle humain“ eftir Kim O’Bomsawin Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2022 býður sendiráð Kanada á Íslandi upp á ókeypis sýningu heimildarmyndarinnar „Je m’appelle humain“ eftir Kim O’Bomsawin í samstarfi við Alliance Française og sendiráð Frakklands á Íslandi. Sýning með enskum texta. Avec charisme et sensibilité, Joséphine Bacon mène un combat contre l’oubli…

„Litli prinsinn“ Heimspekistund fyrir 8 til 12 ára börn á frönsku, laugardaginn 26. mars 2022 kl. 10:30-11:30

Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2022 bjóða Alliance Française og Marion Herrera upp á heimspekistundir á frönsku í kringum litla prinsinn. Umræðurnar verða byggðar á bókinni “Litli prinsinn”. Það Þessar stundir eru ætlaðar frönskumælandi börnum frá 5 til 12 ára. Marion mun leiða umræður með því að spyrja einfaldra spurninga og mun síðan stíga…

Calamity: saga bernsku Mörthu Jane Cannary – Rémi Chayé

Calamity eftir Rémi Chayé Tegund: Teiknimynd, Ævintýri, Fjölskyldumynd Tungumál: Franska með íslenskum texta. 2020, 85 mín. Aðalhlutverk: Salomé Boulven, Alexandra Lamy, Alexis Tomassian Ameríka, 1962. Lest landnema ferðast með hestvögnum vestur á bóginn með von um betra líf. Faðir Mörthu Jane slasast. Hún þarf að læra að sinna hestunum og aka hestvagni fjölskyldunnar og endar…

Ástfangin Anaïs / Les amours d’Anaïs – Charline Bourgeois-Tacquet

Ástfangin Anaïs eftir Charline Bourgeois-Tacquet Tegund: Grín, Drama, Rómantík. Tungumál: Franska og enska með enskum texta. 2021, 98 mín. Aðalhlutverk: Anaïs Demoustier, Valeria Bruni Tedeschi, Denis Podalydès Anaïs er þrítug og blönk. Hún á elskhuga en er á báðum áttum hvort að hún elski hann. Málin flækjast þegar hún hittir Daníel sem verður strax hugfanginn…

Lingui: hin heilögu tengsl / Lingui, les liens sacrés – Mahamat-Saleh Haroun

Lingui: hin heilögu tengsl eftir Mahamat-Saleh Haroun Tegund: Drama. Tungumál: Franska og arabíska með enskum texta. 2021, 87 mín. Aðalhlutverk: Achouackh Abakar SouleymaneRihane Khalil AlioYoussouf Djaoro Amina býr með 15 ára gamalli dóttur sinni. En þegar upp kemst að dóttir hennar er ólétt, þá standa þær mæðgur frammi fyrir erfiðri ákvörðun, hvernig fóta þær sig…

Céline Dion: Aline – Valérie Lemercier

Céline Dion: Aline eftir Valérie Lemercier Tegund: Ævisaga, Drama, Grín. Tungumál: Franska og enska með enskum texta. 2020, 128 mín. Aðalhlutverk: Valérie Lemercier, Sylvain Marcel, Danielle Fichaud Búðu þig undir að hlæja, gráta og syngja á þessari stórkostlegu kvikmynd á Franskri kvikmyndahátíð 2022! Í Québec, í lok sjöunda áratugarins fæðist Aline, yngst fjórtán systkina fædd…